Úrslit í Opna Rammamótinu hjá GFB
Opna Rammamótið fór fram í blíðskaparveðri á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði sunnudaginn 27. ágúst. 18 kylfingar tóku þátt í mótinu í ár. Allir keppendur fengu teiggöf frá ChitoCare. Leiknar voru 18…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Opna Rammamótið fór fram í blíðskaparveðri á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði sunnudaginn 27. ágúst. 18 kylfingar tóku þátt í mótinu í ár. Allir keppendur fengu teiggöf frá ChitoCare. Leiknar voru 18…
Í vikunni kom háttvirtur sjeik frá Barein í opinbera heimsókn á Síldarminjasafnið á Siglufirði. Shaikh Khalifa bin Ahmed Al Khalifa er forseti menningar- og fornminja í konungsríkinu Barein og lagði…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði hvetja alla sem hafa áhuga á að taka þátt í mikilvægu starfi björgunarsveitarinnar að koma í opið hús og nýliðakynningu, fimmtudaginn 15. september næstkomandi. Kynning verður…
Nú kl. 15:00 í dag héldu viðbragðsaðilar fund með Veðurstofunni varðandi skjálftahrinuna úti fyrir Norðurlandi. Jörð heldur áfram að skjálfa og hafa mælst tæplega 20 skjálftar yfir 3 frá miðnætti,…
Búið er að aflétta rýmingu í Útkinn í Þingeyjarsveit og er íbúum því heimilt að halda heim til sín á ný. Sérfræðingar veðurstofu hafa skoðað aðstæður á svæðinu í dag…
Athygli er beint að því að Hamraborg í Hofi á Akureyri er eitt sóttvarnarhólf sem tekur 500 manns í sæti. Ekki þarf því að fara í hraðpróf fyrir viðburðina en…
Mikið vatnsveður hefur gengið yfir Fjallabyggð síðustu vikuna fyrst með úrkomu í formi élja og síðar rigningu sem olli usla á Siglufirði í síðustu viku og Ólafsfirði um helgina. Þriðjudaginn…
Samkvæmt mati sérfræðinga verðurstofu hefur verulega dregið úr skriðuhættu á syðra svæði rýmingarinnar í Kinn og er ástandið þar orðið skaplegt. Ákveðið hefur verið að aflétta rýmingu á syðra svæðinu…
Ársfundur HSN verður haldinn í Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 23. september, kl. 14:00. Fundurinn er aðgengilegur í gegnum Teams á slóðinni hér að neðan og er öllum opinn. Dagskrá…
Blakfélag Fjallabyggðar hefur ráðið Söru Sagerra Navas sem þjálfara meistaraflokkshópa félagsins fyrir komandi tímabil en hún spilaði með meistaraflokki kvenna á síðasta tímabili. Óskar Þórðarson og Ísabella Ósk Stefánsdóttir eru…
Kjósanda sem verður í sóttkví eða einangrun á kjördag, og getur því ekki greitt atkvæði á almennum kjörstað eða almennum utankjörfundarstað, er heimilt að greiða atkvæði á sérstökum utankjörfundarstöðum. Kosning…
Vegna viðhaldsvinnu í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar frá kl. 22:00 og frameftir nóttu.
Umfjöllun um leiki KF eru í boði Siglufjarðar apóteks og ChitoCare Beauty sem eru aðalstyrktaraðilar, smellið á tenglana til að sjá vöruframboðið og þjónustu þeirra á netinu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Fjarðabyggð á Eskifirði í…
Brúnastaðabændur í Fljótum hafa nú opnað litla sveitabúð í garðinum við Brúnastaði. Þar verður hægt að fá handverksostana frá Brúnastöðum sem og aðrar afurðir býlisins sem eru býsna fjölbreyttar. Til…
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, skrifuðu í gær undir samning um kaup á þremur nýjum björgunarskipum.…
Í sumar auglýsti Markaðsstofa Norðurlands eftir umsóknum í starf verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar, með starfsstöð á Norðurlandi vestra. Starfið felur í sér náið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki og sveitarfélög á öllu Norðurlandi að…
Vegna viðhaldsvinnu í Múlagöngum við Ólafsfjörð má búast við umferðartöfum þar frá kl.20:00 til kl.03:00 næstu þrjár nætur, eða dagana 25-28. maí
Frístundastrætó á vegum Akureyrarbæjar verður settur í gang í haust. Þá verður boðið upp á akstur fyrir börn í 1.-4. bekk til og frá íþróttaæfingum og öðru tómstundastarfi kl. 13-16…
Matvælastofnun vekur athygli sveitarfélaga á að stofnunin óskar eftir tilkynningum ef villtir dauðir fuglar finnast í sveitarfélaginu, nema augljóst sé að þeir hafi drepist af slysförum. Tilgangurinn er að skima…
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um úthlutun sjónglerja og snertilinsa en með reglugerðinni er verið að stórauka þátttöku ríkisins í gleraugnakostnaði fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga…
Slösuð kona var sótt af björgunarsveitinni Dalvík í Karlsárdal, norðan Dalvíkurbyggðar, í dag. Útkallið barst björgunarsveitinni um klukkan tvö eftir að tilkynning barst Neyðarlínu. Flytja þurfti konuna um fjögurra kílómetra…
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um breytingu á reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar, sem veitir lyfja- og matvöruverslunum heimild til að taka á móti að hámarki 100 viðskiptavinum að…
Í dag drógum við í páskaeggjaleik sem við vorum með í samstarfi við Kjörbúðina í Ólafsfirði. Búðin styrkti leikinn með þremur veglegum eggjum. Búið er að hafa samband við vinningshafa…
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, samkvæmt tilmælum sóttvarnarlæknis, að herða sóttvarnaráðstafanir vegna Covid 19 faraldursins og taka þær gildi á miðnætti í dag 24. mars. Íþróttamannvirki Fjallabyggðar, íþróttahús og sundlaugar, munu því…
Í ljósi hertra sóttvarnarreglna sem taka gildi á miðnætti hefur verið tekið ákvörðun um loka skrifstofu í Ráðhúsi Fjallabyggðar frá og með morgundeginum og í þrjár vikur. Fyrirkomulagið verður endurskoðað…
Reglur sem takmarka íþrótta- og menningarstarf taka gildi á miðnætti, samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Ákvörðunin er tekin vegna sterkra vísbendinga um aukið COVID-19 samfélagssmit af völdum veiruafbrigðis, sem smitast milli fólks…
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds-, tónlistar-…
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að grípa til sóttvarnaraðgerða sem takmarka grunn-, framhalds- og háskólastarf frá og með fimmtudeginum 25. mars til og með 31. mars. Ákvörðunin er tekin vegna sterkra vísbendinga…