KF samdi við fyrirliðann til tveggja ára
Knattspyrnumaðurinn Marinó Snær Birgisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar. Hann hefur verið einn af lykilmönnum félagsins undanfarin ár og var fyrirliði liðsins á liðnu tímabili.…



























