Auðun Gauti Auðunsson hefur gert félagskipti úr Haukum í KF. Hann lék áður með KF tímabilið 2022 og lék þá 18 leiki þar af 13 í deildinni. Hann er annars uppalinn hjá FH og Sindra, en hann lék þar í yngri flokkum þegar faðir hans var spilandi þjálfari. Hann spilar sem miðvörður og verður gaman að fylgjast með honum aftur í KF treyjunni.