Framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur gert athugasemd við launagreiðslur fyrir bakvaktir hjá Slökkviliði Fjallabyggðar. Bæjarstjóra Fjallabyggðar er ætlað að taka upp viðræður vegna skipulags bakvakta hjá Slökkviliði Fjallabyggðar.
dsc03791