Tillaga varðandi hugsanlega lengingu á Óskarsbryggju er í skoðun hjá Fjallabyggð og lengingu á varnargarði við Öldubrjót auk landfyllingar.
Óskað verður eftir því við Vegagerðina að fram fari könnun og kostnaðarmat á mögulegri lengingu á varnargarði við Öldubrjót auk lengingu á Óskarsbryggju og landfyllingu á Siglufirði til suðurs í samræmi við skipulag.