Nú er orðið ljóst að Arsenalskólinn mun verða frá miðvikudeginum 20. júní til og með sunnudeginum 24. júní 2012. Skólinn verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Kennsla frá 10-12 og frá 13-15. Í hádeginu verður síðan boðið upp á heita máltíð. Sala í skólann hófst laugardaginn 3. desember í KA heimilinu og í Hamri.