Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga sýndi þeim Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar og Kristjáni L. Möller þingmanni húsakynni skólans í gær og fræddi þá um skólastarfið auk þess sem rætt var um þær hugmyndir sem uppi eru um samstarf framhaldsskólanna á Norðurlandi.

img_7001

Mynd: MTR.is