Árlegt þorrablót Hríseyinga verður haldið laugardaginn 14. febrúar næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey. Borðhald hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30. Dansleikur verður að loknu borðhaldi með hljómsveitinni SOS.
Verð:
Matur og ball kr. 7.500
Matur kr. 6.500
Ball kr. 2.500.
Miðapantanir eftir kl 15:00 hjá:
Guðrúnu Þorbjarnardóttur 692-4910.
Kristínu Björk Ingólfsdóttur 866-9490/466-3017.
Þórunni Arnórsdóttur 891-7929/466-1709.
Vinsamlega pantið miða fyrir föstudaginn 6. febrúar og greiðið inn á reikning 1177-05-271 kt. 530313-1150.