Í byrjun vikunnar tóku nemendur í 1.-5. bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar þátt í hinu árlega Ólympíuhlaupi. Allir nemendur fóru að minnsta kosti einn hring sem var rúmir tveir kílómetrar að lengd. Nokkrir nemendur fóru þó fjóra hringi. Frábærlega vel gert hjá öllum.