Að vanda verða tvær áramótabrennur í Fjallabyggð á Gamlársdag.
Áramótabrenna KF í Ólafsfirði verður kl. 20:00 við Ósbrekkusand. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Tinds við brennu.
Áramótabrenna á Siglufirði verður sunnan við RARIK og hefst kl. 20:30. Flugeldasýning Stráka á Siglufirði í kjölfarið. (Frá vestur tanga).