Hið sögufræga hús, Alþýðuhúsið á Siglufirði (Allinn) er 80 ára í ár. Húsið var byggt árið 1934 sem samkomuhús fyrir Siglfirðinga. Húsið er 310 fm á stærð og stendur á 944 fm lóð við Þormóðsgötu 11-15 á Siglufirði. Aðalheiður Eysteinsdóttir á húsið í dag og er það vinnustofa og menningarsetur. Tveimur árum áður hafði Siglufjarðarkirkja verið byggð, eða árið 1932.

20140614_160349 (Medium)