Alþjóðlega kvikmyndahátíðin, Northern Lights – Fantastic Film Festival, er nú haldin í fyrsta skipti á Akureyri. Hátíðin var haldin dagana 26.-29. október og lýkur í dag.

Sýndar verða 38 alþjóðlegar stuttmyndir í Ketilhúsinu og Hofi. Þemað er m.a. hrollvekja, enda myndirnar sýndar í kringum hrekkjavökuhátíðina, en einnig vísindaskáldskapur, fantasía ævintýri og hreyfimyndir.

Bæklingur um hátíðina og allar sýningar.

Heimasíða kvikmyndahátíðarinnar.