Nú þegar listaverkið er komið á sinn stað á hinni nýbyggðu bryggju á Siglufirði hefur stjórn RÆS- minningarfélags um síldarstúlkuna ákveðið að hrinda af stað almennri fjársöfnun til að styrkja þessa framkvæmd alla sem kosta mun um 30 milljónir króna.

Öll framlög eru vel þegin, bæði stór og smá.

Hér eru upplýsingar um reikning félagsins fyrir millifærslu.

0348-26-002908 kennitala 500817-1000 eigandi reiknings RÆS minningarfélag um síldarstúlkuna .

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá formanni RÆS, Kristjáni Möller.