Útivist

Margir útivistarmöguleikar eru í boði í kringum Héðinsfjörð. Góðar gönguleiðir, flott skíðasvæði, golfvellir, reiðtúrar,hvalaskoðun, lasertag og fleira. Lestu hvað er í boði hér fyrir neðan.

Golfvellir

Golfklúbbur Fjallabyggðar, Skeggjabrekku, 625 Ólafsfirði, s: 466-2611

Golfklúbbur Siglufjarðar, Íþróttamiðstöðin Hóll, 580 Siglufjörður,s: 467-1771, 846-2576

Golfklúbburinn Hamar, Arnarholti Svarfaðardal, 620 Dalvík, s:466-1204

Golfklúbbur Sauðárkróks, Hlíðarendi, 550 Sauðárkrókur, s: 453-5075

Golfklúbburinn Hvammur, gamli skólinn, 610,Grenivík,s: 896-9927

Golfklúbbur Akureyrar, s: 462-2974

Ferðaþjónustan Lónkoti, Sléttuhlíð, 565 Hofsós, s:453-7432

Ferðaþjónustan Steinsstöðum, Steinstaðabyggð,560 Varmahlíð, s: 453-8812

Skíðasvæðin

Siglfirsku Alparnir, Skíðasvæði Siglufjarðar, Skarðsdal s: 878-3399

Skíðasvæði Ólafsfjarðar, Skíðasvæði Ólafsfjarðar, s: 466-2527

Skíðasvæði Dalvíkur, Skíðasvæði Dalvíkur, s: 466-1010

Skíðasvæði Tindastóli,Skíðasvæðið Tindastóli,s: 453-6707

Skautar

http://www.sasport.is/ , Skautahöllin Akureyri, Naustavegi 1, 600 Akureyri, s: 461-2440

Sundlaugar

Sundlaug Siglufjarðar ,Hvanneyrarbraut 52, s: 464-9170. Innilaug 25 metra. Útipottur.

Sundlaug Ólafsfjarðar, Tjarnarstígi 1, s: 464-9250. Útilaug,heitir pottar, rennibraut.

Sundlaug Dalvíkur, Svarfaðarbraut 34, s:466-3233. Útilaug, pottar, rennibraut.

Sundlaugin Sólgörðum í Fljótum, 570 Fljót, s: 551-2200. Útilaug og pottur.

Sundlaugin á Hofsósi, s: 455-6070, útilaug,pottar og útsýni.

Sundlaugin Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki, s: 455-6333. Laug og pottur.

Sundlaugin Sauðárkróki, Skagfirðingabraut, s: 453-5226

Sundlaugin í Varmahlíð, s: 453-8824

Sundlaugin í Grenivík, Grýtubakkahreppi, s: 463-3218

Sundlaugin Grímsey, 611 Grímsey,s: 467-3155

Sundlaugin Hrísey, 630 Hrísey, Austurvegi 5, s:461-2255

Sundlaugin Húsabakka, Svarfaðardal,620 Dalvík, s:466-3233

Sundlaugin Svalbarðseyri, 601 Akureyri, s: 461-2074

Sundlaugin Þelamörk, Laugaland, Hörgárbyggð,601 Akureyri, s: 462-3218

Hestaferðir

Hestaleigan Fjallhestar á Sauðanesi/Siglufirði, s: 467-1375 & 8951375

Hestaþjónustan Tvistur, Hringsholt, 620 Dalvík, s: 466-1679

Áshestar, Neðri-Ás 551, Sauðárkrókur, s: 453-6613

Hestasport, Vegamót, 560, Varmahlíð, s:453-8383

 

Flúðasiglingar

Bakkaflöt , 560, Skagafirði, s: 453-8245,

Ævintýraferðir , 560, Varmahlíð., s: 453-8383

Kayak og Sæþotur

Fairytale At Sea – Sæþotuferðir frá Ólafsfirði

Topmountaineering – Kayak – og gönguferðir í Fjallabyggð.

Lasertag og Paintball

Litbolti, Vegamót, Varmahlíð: 8490565.

Hvalaskoðun og Siglingar

Hvalaskoðun og sjóstangveiði við Hauganes, s: 867-0000

Norðursigling ,Hafnarstétt 11, Húsavík s: 464-7272

Hríseyjarferjan, Austirvegi 3, Hrísey, s: 466-3544

Ævintýra- og dagsferðir

Sóti Summits ,Ferðaskrifstofa, Suðurgötu 10, Siglufirði, 551-2200

Saga Travel , Kaupvangsstræti 4 , 602 Akureyri, s:588-8888

Extreme Icelandic Adventures, Akureyri, s: 862-7988

Kaldbaksferðir, vetraferðir á Kaldbak, Grenivík, s:867-3770

Fjallasýn, Rúnars Óskarssonar, 641, Húsavík, s: 464-3940

Veiði / Veiðileyfi

Veiðifélag Héðinsfjarðar.

Veiðifélag Ólafsfjarðar: Kristinn Kr.Ragnarsson, Garði, 625 Ólafsfirði, s: 466-2479

Veiðifélag Skagafjarðar: Jóhann Jóhannesson, Silfrastöðum, 560 Varmahlíð, s:453-8288

Veiðifélag Svarfdæla: Gunnsteinn Þorgilsson, Sökku, 621 Dalvík, s:466-1563

Húsdýragarðar

Húsdýragarðurinn Brúnastöðum í Fljótum