Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hefur heimilað að haldið verði bíókvöld í Sundhöll Siglufjarðar eftir að erindi barst frá Shirbi Ish-Shalom. Erindið þykir vera skemmtileg tilbreyting á notkun húsnæðis í Sundhöllinni og verður þetta útfært með tiliti til öryggis og hagkvæmni.
Dagsetning og annað hefur ekki verið auglýst.