Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrar ræddi um Afmælisrit Akureyrarbæjar Þekktu bæinn þinn sem gefið var út af Völuspá útgáfu í tilefni 150 ára afmælis Akureyrarbæjar.

Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrar hefur lýst vonbrigðum með að eingöngu karlar komi að ritun bókarinnar og minna á að reynsla og gildismat beggja kynja eru mikilvæg í lýðræðissamfélagi.