Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt helgarlokun á Aðalgötu á Siglufirði frá kl. 16.00 á föstudegi fram á mánudagsmorgun. Tilraun þessi verður gerð í sumar eða til mánudagsins 13. ágúst.