Aðalgata 2 á Siglufirði er einstaklega fallegt og nýlega uppgert hús sem nú er komið á sölu. Húsið er timburhús byggt árið 1928 og er á þremur hæðum.  Heildarstærðin er 294 fermetrar og ásett verð er 50.000.000 króna. Fasteignamatið er 17,8 milljónir. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef mbl.is

Aðalgata2