Á morgun, þriðjudaginn 16. apríl 2024, fer fram aðalfundur Einingar-Iðju. Fundurinn hefst kl. 18:30 og verður á Hótel KEA / Múlabergi á Akureyri.
Félagsfólk, fjölmennum á fundinn. Athugið fundurinn mun hefjast einni klst. fyrr en síðustu ár.
Veitingar í boði.
Dagskrá
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Lagabreytingar
- Kosning fulltrúa á ársfund Stapa lífeyrissjóðs
- Önnur mál.