Þetta myndband sýnir frá tveimur erlendum ferðamönnum sem aka um á mótorhjólum frá Siglufirði til Kópaskers síðasta sumar. Þau höfðu komið með Norrænu frá Danmörku og farið frá Seyðisfirði til Reykjavíkur á nokkrum dögum, og svo til Snæfellsnes. Þaðan lág leiðin svo til Siglufjarðar. Ferðatímabil þeirra var frá 3.-28. júlí 2011.