Fljótamótið í skíðagöngu fór fram á föstudaginn langa eftir fjögurra ára hlé.  Hægt var að velja á milli 1 km, 2,5 km, 5-10 km og 20 km. Í ár tóku 92 keppendur þátt en pláss er fyrir 140 keppendur á þessu móti. Rásmarkið var við Brúnastaði í Fljótum.

Það er Ferðafélag Fljota sem stendur fyrir þessu árlega móti.