Nú liggur fyrir dagskrá 90 ára afmælishátíðar Knattspyrnufélags Siglufjarðar sem haldin verður dagana 9. – 10. september næstkomandi.

Dagskrá:

Föstudagur 9. sept kl: 20:00 –  Hittumst í Kiwanishúsinu, léttar veitingar, myndasýning og spjall.  Eftir það verður rölt á Kveldúlf.

Laugardagur 10. sept kl: 16:15 -„ Te og rist“ í Aðalbakaríi

kl: 17:00 – Heimsókn í Segul 67

kl: 19:30 – Rauðka opnar

kl: 20:00 – Kvöldverður hefst í Rauða húsinu, létt skemmtiatriði og ræður

kl: 22:30 – Dansleikur með Ástarpungunum fram á rauða nótt

 

Hvetjum alla KS – inga nær og fjær til að mæta og fagna saman.

Miðinn á hátíðina kostar 10.000 kr. og þarf að vera búið að greiða hann inná reikn. 0370-26-019395 kt: 210758-5349 í síðasta lagi mánudaginn 5. september nk.

Kveðja, undirbúningsnefndin.

Myndlýsing ekki til staðar.

Aðsend tilkynning.