Heildarumferð milli Eyjarfjarðar og Þingeyjarsveitar fyrstu 8 mánuði ársins voru 565.141 ferðir. Umferðaaukning um Vaðlaheiðargöng var 2% á meðan samdráttur var á umferð um Víkurskarðsveginn var 3% á milli ára.
Alls fara um 76% af heildarumferð á svæðinu um Vaðlaheiðargöng.
Umferð er samkvæmt umferðateljurum Vegagerðarinnar á Víkurskarði og við Vaðlaheiðargöng að austan.