Þróun á fasteignamarkaði á Siglufirði er jákvæð sé litið til síðustu þriggja ára.  Þá stendur á vef Þjóðskrár Íslands að á árinu 2008 hafi verð á hvern fermetra íbúðarhúsnæðis í Stykkishólmi verið 161 þús. og hefur það því hækkað um 12% frá þeim tíma. Samkvæmt sömu upplýsingum hefur fasteignaverð á Siglufirði hækkað um 45% eða úr 62 þús. á hvern fermetra í 90 þús. á fermetra.