Hugmyndasöfnun vegna verkefnisins Fegrum Fjallabyggð fór fram dagana 11. janúar – 1. febrúar. Alls bárust 43 hugmyndir til Fjallabyggðar með tillögum að umhverfisverkefnum.
14 hugmyndir af 43 uppfylltu skilyrði til að komast í íbúakosningu í Fjallabyggð sem stefnt er á að fari fram í mars.