Tjarnarborg

Nóg var um að vera í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði á árinu 2024. Í skýrslu umsjónarmanns hússins kemur fram að viðburðir ársins 2024 hafi alls verið 311 og gestir hússins 15.777.

Húsið var því vel nýtt á liðnu ári og öflugt starf.

Í húsinu er meðal annars hægt að leigja tvo sali.