Samkvæmt nýjustu tölum þá eru 314 í einangrun á Norðurlandi, þar af 260 á Norðurlandi eystra. Þá eru 348 komnir í sóttkví á öllu Norðurlandi, þar af 297 á Norðurlandi eystra.
Í Fjallabyggð eru núna 23 í einangrun og 10 í sóttkví. Þá eru 50 í sóttkví í Dalvíkurbyggð og 12 í einangrun með covid. Sem fyrr eru flestu smitin á Norðurlandi á Akureyri.
Þá eru 29 í einangrun í Skagafirði og 24 í sóttkví.
Heildarfjöldi smita á öllu landinu sl. sólarhring voru 1378