Samkvæmt nýjustu tölum þá eru 314 í einangrun á Norðurlandi, þar af 260 á Norðurlandi eystra. Þá eru 348 komnir í sóttkví á öllu Norðurlandi, þar af 297 á Norðurlandi eystra.

Í Fjallabyggð eru núna 23 í einangrun og 10 í sóttkví. Þá eru 50 í sóttkví í Dalvíkurbyggð og 12 í einangrun með covid. Sem fyrr eru flestu smitin á Norðurlandi á Akureyri.

Þá eru 29 í einangrun í Skagafirði og 24 í sóttkví.

Heildarfjöldi smita á öllu landinu sl. sólarhring voru 1378

May be an image of ‎Texti þar sem stendur "‎Covid staban kl. 08:00 06.01.22 Póstnúmer Sóttkvi Einangrun Nýtt 580 6 17 581 2 3 500 126 93 2 2 35 35 6 3 20 24 10 5 1 1 601 603 21 604 605 606 607 610 611 616 5 1 4 42 8 2 4 3 21 4 1 19 10 620 621 625 626 630 640 641 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 1 5 2 و 5 1 1 7 6 301 2 261 44 LandiÅ 7907 9468 1376‎"‎May be an image of 2 manns og texti