220 manns á öllum aldri skemmtu sér vel á jólaballi Siglfirðingafélagsins sem haldið var í KFUM salnum við Holtaveg í Reykjavík. Stúfur og Hurðaskellir mættu á svæðið og dönsuðu í kringum jólatréð og gáfu gjafir til ungra Siglfirðinga.

Allar myndir má sjá hér.

1538807_790176244342557_1177960285_n 1524865_790175497675965_1861315496_n 1508055_790175264342655_532931226_n1474470_790174541009394_614795815_n1536644_790174754342706_1243649720_n1520809_790174837676031_2119743589_n
Myndir frá Facebooksíðu Siglfirðingafélagsins.