Fjallabyggð endurnýjar þak á íþróttahúsinu í Ólafsfirði
Fjallabyggð fékk eitt tilboð í endurnýjun á þaki á íþróttahúsinu í Ólafsfirði. Það var Trésmíði ehf sem bauð í verkið og er Þaksmiðjan ehf undirverktaki þeirra í verkefninu. Tilboðið í…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjallabyggð fékk eitt tilboð í endurnýjun á þaki á íþróttahúsinu í Ólafsfirði. Það var Trésmíði ehf sem bauð í verkið og er Þaksmiðjan ehf undirverktaki þeirra í verkefninu. Tilboðið í…
Unglingameistaramót Íslands 2025 verður haldið í Hlíðarfjalli á Akureyri um helgina. Keppt verður frá föstudegi til sunnudags í svigi, stórsvigi og samhliða svigi í flokkum 12-13 ára og 14-15 ára…
Fjallabyggð hefur birt nýja mannauðsstefnu þar sem þrjú lykilgildi eru höfð að leiðarljósi. Í mannauðsstefnunni er fjallað um ráðningar starfsfólks, viðverustjórnun, starfsþróun, jafnræði, upplýsingamiðlun, heilsu, starfslok, boðleiðir og ýmislegt fleira.…
Síldarminjasafn Íslands, Safnafræði við Háskóla Íslands, Félag íslenskra safna og safnafólks (FÍSOS) og Samtök Ferðaþjónustunnar (SAF) kynna með stolti viðburðinn Heilabrot og hugkvæmni: Samtal um sameiginleg hagsmunamál í menningar- og…
Upptökur eru hafnar í Fjallabyggð á sjónvarpsþáttaröðinni Flóðið. Næstu daga og vikur geta íbúar og gestir reiknað með nokkurri fyrirferð af kvikmyndafólki og er hópurinn stór og töluvert af tækjum…
Fjallabyggð hefur stofnað nýja nefnd samkvæmt samþykktum um stjórn sveitarfélagsins. Nýja nefndin heitir Framkvæmdar- hafnar- og veitunefnd. Formaður nefndarinnar er Tómas Atli Einarsson. Aðrir aðalmenn eru Guðmundur Gauti Sveinsson, Ægir…
Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) og Samband Íslenskra Sparisjóða (SÍSP) hafa gert með sér samstarfssamning um endurmenntun og símenntun fyrir starfsfólk sparisjóða um allt land. Markmið samstarfsins er að bjóða…
Nýverið voru settar upp 4 nýjar vefmyndavélar á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði, og er þar nú hægt að fylgjast með öllu svæðinu þegar birtan er góð. Þá hefur Fjallabyggð…
Leikfélag Fjallabyggðar hefur undanfarnar vikur sýnt verkið Bjargráð í Tjarnarborg, Menningarhúsi Fjallabyggðar við frábærar viðtökur. Um 24 leikarar og 6 manna hljómsveit standa að sýningunni sem tæplega 700 manns hafa…