Siglufjarðarvegur á óvissustigi og Öxnadalsheiði lokuð í dag
Vegurinn um Öxnadalsheiði er lokaður og mun ekki opna aftur í dag. Óvissustig verður á Siglufjarðarvegi frá kl. 16:00 í dag 5. febrúar til kl. 17:00 á morgun 6. febrúar…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vegurinn um Öxnadalsheiði er lokaður og mun ekki opna aftur í dag. Óvissustig verður á Siglufjarðarvegi frá kl. 16:00 í dag 5. febrúar til kl. 17:00 á morgun 6. febrúar…
Ákveðið hefur verið að fella niður skólastarf í Grunnskóla Fjallabyggðar og Leikskóla Fjallabyggðar á morgun fimmtudaginn 6. febrúar. Þetta á við báða skólakjarna á Siglufirði og í Ólafsfirði. Þá hefur…
Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða viðvörun vegan óveðurs sem gengur yfir frá því síðdegis í dag,, 5. febrúar og fram eftir fimmtudeginum 6. febrúar. Búist er við því að…
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, Austurlandi, Vestmannaeyjum, Suðurlandi og Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna veðurs sem spáð er næsta sólarhringinn. Hættustig…
Fyrirtækjaþing Akureyrar fer fram í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14:00-16:00. Leitað er að fjölbreyttum hópi fólks úr atvinnulífinu til að taka þátt í þinginu. Óskað er eftir þátttöku…
Búið er að fresta Fjarðargöngunni í Ólafsfirði sem átti að fara fram um 7.-8. febrúar fram til 28.febrúar og 1. mars. Snjóleysi er ástæðan fyrir frestun, en í Ólafsfirði er…
Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur ákveðið að fella niður staðbundna kennslu miðvikudaginn 05. febrúar og fimmtudaginn 06. febrúar vegna óveðurspár. Nemendur mæta í fjarkennslustofur samkvæmt stundaskrá. Þetta kemur fram í tilkynningu…
Í gærkvöldi bárust Björgunarsveitinni Tindi í Ólafsfirði tvö útköll vegna óveðurs. Í báðum útköllum tengdist það þakplötum sem voru að losna og náðist að skrúfa niður í öðru útkallinu en…
Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar að starfsfólki til að vinna við PISA (Programme for International Student Assessment), alþjóðlega menntarannsókn á vegum OECD. Verkefnið felur í sér fyrirlögn í 10. bekkjum grunnskóla…
Öxnadalsheiði er lokuð og verður ekki opnuð aftur í kvöld. Varað er við hættulegum hviðum í Eyjafirði, sérstaklega í vestanverðum firðinum til klukkan 22:00. Óveður er á Siglufjarðarvegi. Óvissustig er…
Um síðustu helgi fór fram Unglingameistaramót TBR í Reykjavík og mættu um 140 keppendur til leiks, þar af fjöldi frá Færeyjum. Fimm keppendur frá TBS tóku þátt á mótinu og…
Mjög há sjávarstaða er við höfnina á Siglufirði. Veður fer versnandi frameftir degi og fram á kvöld og nótt. Eigendur báta í höfninni eru hvattir til þess að huga að…
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um elstu íbúa landsins. Í dag eru 44 einstaklingar 100 ára og eldri og þrír þeirra eiga maka á lífi. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á…
Suðurgata 42 á Siglufirði hefur verið auglýst til sölu. Húsið er á horni Suðurgötu og Hverfisgötu. Ásett verð er 14,9 milljónir en fasteignamatið er 16,7 milljónir. Suðurgata 42 er einbýlishús…
Útlit er fyrir sviptingar í veðrinu nú í vikunni á Norðurlandi. Á Norðurlandi eystra er gul viðvörun í gildi frá kl. 11:00 mánudaginn 3.2.2025 og til kl. 19:00 sama dag…
Golfklúbbur Húsavíkur hefur ráðið Benedikt Jóhannsson sem rekstrar- og vallarstjóra félagsins í heilsárs starf. Benedikt er öllum hnútum kunnugur á Katlavelli en hann hefur starfað á vellinum í sumarstarfi í…
Kvenfélagið ÆSKAN í Ólafsfirði færði heilsugæslunni að Hornbrekku veglega gjöf fyrir skemmstu. Formleg afhending fór fram mánudaginn 27. janúar síðastliðinn og veitti Þorfinna Ellen Þrastardóttir, ljósmóðir, tækinu viðtöku fyrir hönd…
Siglufjarðarkirkja minnir á kirkjuskólann á morgun, sunnudaginn 2. febrúar frá kl. 11.15 til 12.45. Sólardeginum verður fagnað. Rut, Viðar, fermingarbörn vetrarins og Siggi prestur.
Miðstöð menntunar, í samstarfi við KrakkaRúv, efndi til ljóðasamkeppni grunnskóla í tilefni af degi íslenskrar tungu. Þetta árið var ljóðformið frjálst bæði hvað varðar form og innihald. Vinátta og sterkar…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi hefur hlotið styrk fyrir innleiðingu á snjall lausninni Memaxi, með það að markmiði að efla fjarheilbrigðisþjónustu á starfssvæði sínu. Markmið með innleiðingunni á Memaxi er að…
Akureyrarbær hefur kynnt drög að deiliskipulagi fyrir tjaldsvæðisreitinn við Þórunnarstræti. Samþykkt hefur verið að breyta reitnum úr tjaldsvæði í fjölbreytta íbúðabyggð. Lögð er áhersla á að skapa nútímalegt og sjálfbært…
Bræðurnir Halldór Jón (Donni) og Konráð Freyr (Konni) Sigurðssynir hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokks Tindastóls í karla og kvennaflokkum til næstu þriggja ára. Donni hefur þjálfað lið meistaraflokks kvenna síðustu…
Tækjabíll frá Rarik á Siglufirði lenti í óhappi í janúarmánuði þegar bíllinn valt ofan við hitaveitutankana á Siglufirði. Bílstjórinn slapp naumlega út úr bílnum áður, en bíllinn er mikið skemmdur…
Appelsínugul viðvörun er á Norðurlandi vestra í dag til kl. 11:00. Gul viðvörun er á Norðurlandi eystra til kl. 12:00 í dag. Veðurspá á Norðurlandi Vestra: Sunnan 18-28 m/s og…
Í vikunni fóru fram aðalfundir Svæðisráða Einingar-Iðju fyrir Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð og Hrísey. Á fundinum sem fram fór í Fjallabyggð var Ólöf Margrét Ingimundardóttir sjálfkjörin sem nýr svæðisfulltrúi, en Halldóra María…