Tvær bílveltur á Norðurlandi vestra
Á tæpum sólarhring hefur verið tilkynnt um tvær bílveltur á Norðurlandi vestra. Í báðum tilvikum virðist ekki vera um slys á fólki að ræða en nokkuð tjón er á bifreiðum.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Á tæpum sólarhring hefur verið tilkynnt um tvær bílveltur á Norðurlandi vestra. Í báðum tilvikum virðist ekki vera um slys á fólki að ræða en nokkuð tjón er á bifreiðum.…
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk í gær tilkynningu um eld í húsi við Eyrargötu á Siglufirði. Boðað var út á hæsta forgangi þar sem ekki var ljóst um umfang eldsins í fyrstu.…
Aðalfundur Skotfélags Ólafsfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 4. mars kl. 18.00, á veitingastaðnum Höllinni í Ólafsfirði. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagar hvattir til að mæta. Þá verður félagið með Riffilmót,…
Lögreglumenn við umferðareftirlit á Norðurlandsvegi tilkynntu um reyk er lagði frá sumarbústað í Húnaþingi vestra síðdegis í gær. Óskað var eftir slökkviliði á vettvang en fljótlega varð bústaðurinn alelda. Húsið…
Í dag, 18. febrúar 2025 hefði ástkær bróðir minn átt 50 ára afmæli. Hann náði því miður ekki þeim áfanga í lifandi lífi, en við höldum hans minningu á lofti.…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Hetti/Huginn í Lengjubikarnum í dag en liðin leika í B-deild karla í 4. riðli ásamt Dalvík/Reyni, Magna, Tindastól og KFA. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri.…
Blakfélag Fjallabyggðar hélt árlega Siglómótið í blaki um helgina í Fjallabyggð. Til leiks mættu 48 lið, 12 karlalið og 36 kvennalið. Alls voru spilaðir 120 leikir í 8 deildum. Leikið…
Fræðafélag Siglufjarðar hefur boðað til fundar, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 17:00 í Síldarkaffi á Siglufirði. Ólöf Ýrr Atladóttir flytur erindi. Ólöf Ýrr Atladóttir gegndi starfi ferðamálastjóra frá 2008-2017, en hélt…
Byggðarráð Skagafjarðar hefur skorað á dómsmálaráðherra að beita sér fyrir auknum fjárheimildum til lögreglunnar á Norðurlandi vestra, til að embættinu sé fært að ráða í tvö stöðugildi rannsóknarlögreglumanna. Með þeim…
Fyrir liggur að Vegagerðin hefur ákveðið að endurhanna leiðarkerfi landsbyggðarstrætó. Nokkrar breytingar eru á teikniborðinu en ákveðið hefur verið að leið 57 muni framvegis fara eina ferð á dag í…
Jón Frímann Kjartansson er farinn frá KF og hefur samið við Þrótt í Vogum. Jón hefur leikið síðustu þrjú tímabil með KF og á 60 leiki með meistaraflokki. Hann lék…
Varnarmaðurinn Auðun Gauti Auðunsson hefur samið við Þrótt Vogum sem leikur í 2. deildinni, en hann lék allt síðasta tímabil með Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar. Hann lék einnig með KF árið 2022.…
Lögreglan á Blönduósi fékk tilkynningu fyrr í kvöld um að umtalsvert magn af flöskum og dósum hafi horfið frá Félagsheimilinu á Blönduósi milli kl. 16.00 og 20.30 í dag. Óskað…
Alma D. Möller, heilbrigðisráðherra, hefur lagt til breytingar á reglugerð sem fela í sér að sama gjald, 500 kr. verði tekið fyrir röntgenmyndatöku á brjóstum vegna krabbameinsleitar, óháð því hvort…
Logi Einarsson menningarráðherra úthlutaði styrkjum úr Safnasjóði við hátíðlega athöfn í Þjóðminjasafni Íslands síðdegis í dag, í kjölfar ársfundar höfuðsafnanna og safnaráðs. Síldarminjasafnið á Siglufirði hlaut hæstu mögulegu úthlutun öndvegisstyrks…
SnoCross keppni verður haldin í Ólafsfirði, laugardaginn 15. febrúar. Um er að ræða 2. umferð Íslandsmótsins. Keppni hefst kl. 11:00 og úrslit hefjast kl. 15:00. Mótið fer fram í miðbæ…
Árlega Sigló mótið í blaki fer fram í Fjallabyggð um helgina. Mótið í ár heitir Siglómót-Benecta eftir aðalstyrktaraðila mótsins. Keppt verður í tveimur karla deildum og fimm kvennadeildum. Spiluð verður…
Sex nemendur skipa rafíþróttalið MTR í ár og hefur skólinn tekið þátt í Rafíþróttakeppni íslenskra framhaldsskóla, eða FRÍS í fimm skipti. Lið MTR komst í 8 liða úrslit í fyrra.…
Fjallabyggð, UMFÍ og UÍF undirrituðu samstarfssamning í gær vegna framkvæmdar á Landsmóti UMFÍ 50+ sem haldið verður í Fjallabyggð dagana 27. – 29. júní 2025. Fjölmargir frá íþróttahreyfingunni í Fjallabyggð…
Íþróttasalurinn í Síðuskóla á Akureyri fyllist af lífi og gleði á miðvikudögum þegar hópur eldri borgara hittist á ringó æfingum sem haldnar eru undir formerkjum Virkra efri ára. Meðal þátttakenda…
Fjallabyggð hefur hafið götuhreinsun sem er einn af vorboðunum í sveitarfélaginu. Sópað var á Siglufirði í dag og á morgun, föstudaginn 13. febrúar verður götur sópaðar í Ólafsfirði. Óvenjumild tíð…
Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025, Kristín Trampe, verður útnefnd við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00. Við sama tilefni verða afhentir styrkir Fjallabyggðar til menningarmála, hátíða,…
1-1-2 dagurinn á Siglufirði byrjaði með rýmingaræfingu í grunnskólanum þar sem börn og unglingar, auk starfsfólks, æfðu viðbrögð við því ef rýma þarf skólabyggingarnar. Síðdegis bauð svo Bjögunarsveitin Strákar gestum…
Að vanda var haldið upp á 1-1-2 daginn í Fjallabyggð eins og undanfarin ár. Í Ólafsfirði var Björgunarsveitin Tindur með opið hús og kaffi. Lögregla og slökkvilið voru á staðnum…
Kostnaður við snjómokstur í Dalvíkurbyggð jókst um 60% milli áranna 2023 og 2024 og um 14% milli áranna 2022 og 2023. Að einhverju leiti má rekja aukinn kostnað til umhelypinga…
Dalvíkurbyggð og Ektaböð undirrituðu í vikunni samning um uppbyggingu fyrir afþreyingu og ferðamenn fyrir ofan Hauganes. Samningurinn er stórt skref í uppbyggingu á ferðaþjónustu í Dalvíkurbyggð og verður virkilega spennandi…
Þriðjudaginn 11. febrúar verður 1-1-2 dagurinn haldinn á Siglufirði. Þema dagsins er “Börn og öryggi” með því vill Neyðarlínan og viðbragðsaðilar hvetja fólk til þess að hafa öryggi barna framar…
Þriðjudaginn 11. febrúar er 1-1-2 dagurinn haldinn í Fjallabyggð og ætlar Björgunarsveitin Tindur í Ólafsfirði að hafa opið hús fyrir almenning á Námuvegi 2 milli 16:30 – 18:00. Slökkvilið Fjallabyggðar…