Gul viðvörun á Norðurlandi og suðaustan stormur
Gul veðurviðvörun er á öllu Norðurlandi í dag og víðar á landinu. Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum á Norðurlandi. Flughálka er á Þverárfjallsvegi, Skagafjarðarvegi og á Útblönduhlíð.…