Tveir úr Fjallabyggð á lista XD í Norðausturkjördæmi
Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningum 30. nóvember næstkomandi hefur verið samþykkt á fundi kjördæmisráðs í Skjólbrekku í Mývatnssveit, eftir að röðun hafði farið fram um skipan…