Alvarlegt umferðarslys í Kelduhverfi
Alvarlegt umferðarslys varð á Norðausturvegi skammt frá bænum Hóli í Kelduhverfi laust fyrir kl. 16:00 í dag. Árekstur varð með vörubíl og fólksbíl. Tveir slasaðir aðilar voru fluttir af vettvangi.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Alvarlegt umferðarslys varð á Norðausturvegi skammt frá bænum Hóli í Kelduhverfi laust fyrir kl. 16:00 í dag. Árekstur varð með vörubíl og fólksbíl. Tveir slasaðir aðilar voru fluttir af vettvangi.…
UÍF eða Ungmenna- og Íþróttasamband Fjallabyggðar mun standa fyrir stórum viðburðum í sveitarfélaginu á næsta ári. Í byrjun árs 2025 verða haldnir Vetrarleikar UÍF. Þar kynna íþróttafélögin í Fjallabyggð sínar…
Fjallabyggð vinnur nú að nýjum vefi sem verður fyrir frístundir, menningu og afþreyingu í Fjallabyggð. Fjallabyggð keypti lénið fjorifjallabyggd.is í ágúst síðastliðinn, en ekki er búið að birta vef og…
Barðsmenn hafa tilkynnt á samfélagsmiðlum að verslunin Videoval á Siglufirði loki um óákveðinn tíma þann 12. október næstkomandi. Síðasti opnunardagur Videovals er því föstudagurinn 11. október. Í tilkynningu kemur fram…
Í byrjun vikunnar tóku nemendur í 1.-5. bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar þátt í hinu árlega Ólympíuhlaupi. Allir nemendur fóru að minnsta kosti einn hring sem var rúmir tveir kílómetrar að…
Fjallabyggð og Landhelgisgæslan hafa verið í samskiptum vegna varðskipsins Freyju, sem hefur heimahöfn á Siglufirði. Meðal verkefna sem óskað hefur verið eftir er að setja niður ljósastaura við Ránargötu á…
Samningur Fjallabyggðar við Leyningsás um rekstrarframlag vegna skíðasvæðis er útrunninn. Nýr rekstrarsamningur er í undirbúningi samkvæmt fundargerð Bæjarráðs Fjallabyggðar. Fyrir liggur bráðabirgðarsamningur til tveggja mánaða. Bráðabirgðasamningur byggir á núverandi skuldbindingum…
Samgöngustofa hefur upplýst sveitarfélagið Fjallabyggð um að skráning á Siglufjarðarflugvelli sem lendingarstað sé runnin út og þyrfti að endurnýja ef vilji er til að halda skráningunni. Endurnýjuninni fylgir ekki kostnaður…
Íþróttamiðstöð Siglufjarðar verður lokuð í sex daga vegna viðhalds, frá mánudeginum 21. október til laugardags 26. október. Stefnt er að íþróttamiðstöðin opni aftur sunnudaginn 27. október. Þetta kemur fram í…
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Þóru Jóhönnu Jónasdóttur í embætti yfirdýralæknis. Embætti yfirdýralæknis var auglýst laust til umsóknar 4. júlí sl. og bárust fjórar umsóknir…
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og með föstudögum til og með þriðjudögum á tímabili sem…
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um hækkun á tekjumörkum vegna hlutdeildarlána. Hlutdeildarlán eru lán sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) veitir þeim sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð og…
Hátt í sjötíu gestir mættu í fyrsta Fjölskyldutímann í Íþróttahöllinni á Akureyri síðasta sunnudag. Fjölskyldutímarnir eru verkefni á vegum Íþróttadeildar Akureyrarbæjar þar sem boðið er upp á aðstöðu og tíma…
Nú styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra en fresturinn er til hádegis 16. október. Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður sem hefur það hlutverk að styrkja við verkefni sem falla að Sóknaráætlun…
Síldarkaffi Síldarminjasafnsins verður með viðburð næstkomandi laugardag, þann 12. október. Boðið verður uppá tónlistarveislu og kokteila. Tríóið ARISMARI samanstendur af tónlistarmönnunum og systkinunum Renu, George og Alexander Rasoulis. Þau munu…
Götuganga Akureyrar verður haldin í annað sinn, laugardaginn 12. október, kl. 13:00. Í þetta sinn er opið fyrir alla aldurshópa. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa að hittast…
Árlegt villibráðarkvöld Fjörfisks, starfsmannafélags Samherja á Dalvík var haldið um síðastliðna helgi. Þar gæddu starfsfólk og gestir sér á íslenskri villibráð í skreyttum matsal Samherja. Þetta er í fjórða sinn…
Unglingamót Tennis og Badmintonfélags Siglufjarðar fór fram um helgina í íþróttahúsinu á Siglufirði. Keppt var í einliða- og tvíliðaleik og tóku 84 keppendur þátt í mótinu. Alls voru 25 keppendur…
Barnastarf Siglufjarðarkirkju hefst að nýju á morgun, sunnudaginn 6. október, kl. 11.15. Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum kirkjunnar.
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október næstkomandi. A! er þriggja daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í tíunda sinn. Ókeypis er á alla viðburði. Hátíðin…
Boðið verður upp á bólusetningar við inflúensu og Covid-19 fyrir einstaklinga 60 ára og eldri og fyrir fólk í áhættuhópum á öllum heilsugæslustöðvum HSN í október. Nánari upplýsingar um tímasetningu…
Kjörbúðin hefur tilkynnt um nýja opnunartíma í nokkrum verslunum á landsbyggðinni sem gilda frá 1. október til 30. apríl 2025. Kjörbúðin í Ólafsfirði verður því lokuð á sunnudögum í vetur,…
Stór truflun varð á Norðurlandi og Austurlandi og var víða rafmagnslaust í dag. Truflun var í landsnetinu og gekk fljótt að byggja upp kerfið aftur og koma rafmagni á. Truflun…
HSN á 10 ára starfsafmæli í dag, en stofnunin varð til við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi þann 1. október 2014. Stofnunin varð til við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, Heilsugæslunnar á Akureyri,…
Hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra hefur verið greint frá því að embættið hafi fengið fjárveitingu til að standa undir einu stöðugildi samfélagslögreglumanns – eða forvarnarfulltrúa, eins og þetta hét áður.…
Sundlaugin á Dalvík verður 30 ára 2. október 2024. Bygging sundlaugarinnar hófst árið 1992 og var hún vígð haustið 1994. Var þetta mikil bylting fyrir íbúa en nýja laugin leysti…