Month: October 2024

Samningur Fjallabyggðar við Leyningsás vegna skíðasvæðis er útrunninn en nýr samningur er í undirbúningi

Samningur Fjallabyggðar við Leyningsás um rekstrarframlag vegna skíðasvæðis er útrunninn. Nýr rekstrarsamningur er í undirbúningi samkvæmt fundargerð Bæjarráðs Fjallabyggðar. Fyrir liggur bráðabirgðarsamningur til tveggja mánaða. Bráðabirgðasamningur byggir á núverandi skuldbindingum…