Kvennalið Dalvíkur/Reynis mætti Álfanesi í lokaleik sumarsins
Kvennalið meistaraflokks Dalvíkur/Reynis mætti Álftanesi á Dalvíkurvelli í gær í lokaleiknum í C-úrslitum í 2. deild kvenna. D/R átti draumabyrjun þegar Helga María Viðarsdóttir skoraði á 2. mínútu leiksins. Hennar…