Búið að opna Ólafsfjarðarmúla
Búið er að opna Ólafsfjarðarmúla en það er þæfingur á veginum og óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi. Siglufjarðarvegur en enn ófær og þar er stórhríð. Búið er að opna…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Búið er að opna Ólafsfjarðarmúla en það er þæfingur á veginum og óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi. Siglufjarðarvegur en enn ófær og þar er stórhríð. Búið er að opna…
Færð er mjög þung í Eyjafirði og mjög slæmt veður. Vegir eru ýmist í þæfing, þungfærir eða ófærir. Í Skagafirði er fært á láglendi en þar er skafrenningur og vetrarfæri.…
Búið er að loka Öxnadalsheiði. Vatnskarð er mjög blint og eru erfið aktursskilyrði. Ófært er á milli Hjalteyrar og Ólafsfjarðar vegna erfiðra akskursskilyrða og versnandi veðurs. Ófært er á Siglufjarðarvegi…
Upplýsingar um veður og færð á Norðurlandi eystra frá Vegagerðinni. Ófært er á milli Hjalteyrar og Ólafsfjarðar vegna erfiðra akstursskilyrða og versnandi veðurs. Bifreiðar eru fastar í blindbyl á umræddum…
Hátíðarguðsþjónusta verður í Siglufjarðarkirkju í dag kl. 14.00. Hátíðarkaffi í safnaðarheimilinu í boði Systrafélags Siglufjarðarkirkju að lokinni athöfn.
Talsvert búið að snjóa inn til dala á utanverðum Tröllaskaga í NA-strekkingi um páskana og vindflekar í flestum viðhorfum en minna á annesjum. Fremur stórt snjóflóð féll í Héðinsfirði með…
Skíðafélag Ólafsfjarðar verður með páskaeggjaleit og fjör í íþróttahúsinu í Ólafsfirði í dag, Páskadag, frá kl. 13:00-14:00. Veður hefur haft áhrif á dagskrá síðustu daga og var því þessi viðburður…
Veðurspáin í dag á Norðurlandi, en þar er gul viðvörun í gangi í dag. Norðaustan 13-20 m/s og snjókoma austantil. Búast má við talsverðri snjókomu með skafrenningi, lélegu skyggni og…
Búið er að opna Öxnadalsheiði og þar er hálka. Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru víða á láglendi á Norðurlandi. Þæfingur er á Tröllaskaga og slæmt skyggni. Vegurinn um Þverárfjall og…
Í dag klukkan 15:38 var tilkynnt um að snjóflóð hefði fallið í Þveráröxl í Fnjóskadal. Miðað við þær upplýsingar sem sem nú liggja fyrir voru fjórir erlendir skíðamenn á ferð…
Í dag, laugardaginn 30. mars kl 16:30 verður sleðakeppni fyrir utan Segul 67 á Siglufirði. Heitt kakó og sykurpúðar í boði ásamt litlum páskaeggjum. Viðburður fyrir alla fjölskylduna.
Fljótamótið í skíðagöngu fór fram á föstudaginn langa eftir fjögurra ára hlé. Hægt var að velja á milli 1 km, 2,5 km, 5-10 km og 20 km. Í ár tóku…
Fyrir nokkru síðan gengu iðkendur Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg í hús á Siglufirði og söfnuðu áheitum hjá íbúum fyrir árlega Símanúmeramótið. Áheitin tengdust nafni og símanúmeri íbúa og var þátttaka íbúa…
Páskaparamótið Blakfélags Fjallabygggðar fór fram í gær á föstudaginn langa. Alls voru 36 keppendur eða 18 pör sem tóku þátt í mótinu í ár. Veglegir vinningar voru fyrir efstu þrjú…
Því miður vegna veðurs þá hafa umsjónaraðilar Skíðasvæðanna í Fjallabyggð tilkynnt að lokað verður í dag vegna veðurs. Tindaöxl og Bárubraut í Ólafsfirði er lokuð í dag, föstudaginn langa, vegna…
Ástþór Árnason bæjarlistamaður Fjallabyggðar sýnir í Ráðhússalnum á Siglufirði frá kl. 14-18 í dag, föstudaginn langa. Íbúar hvattir til að gera sér ferð og skoða verkin frá bæjarlistamanni Fjallabyggðar.
Með stuðningi frá Siglóveitingum verður Páskakaffi Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg, laugardaginn 30.mars frá kl. 14-17:00 í Bláa húsinu á Rauðtorgi á Siglufirði. Ljúffengar kræsingar verða í boði og kostar kaffihlaðborðið 2500…
Æfingabúðir í badminton voru haldnar á Siglufirði dagana 25.-28. mars. Var þetta fyrir börn og unglinga frá 4.-10. bekk sem æft hafa badminton og haft reynslu af því að keppa…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Knattspyrnufélagi Austfjarða í dag í frestuðum leik í Lengjubikarnum. KF og KFA voru í tveimur efstu sætum riðilsins. Fjögur lið skyldu liðin að fyrir þennan lokaleik liðanna.…
Reykjavíkurborg og einkafyrirtæki hafa að undanförnu stóraukið gjaldtöku fyrir bílastæði, stækkað gjaldtökusvæði, lengt gjaldtökutíma og sett upp ný. Gjaldtaka á sumum nýlegum bílastæðum í einkaeigu lyktar af græðgi. Nefna má…
Bæjarráð Fjallabyggðar fagnar nýgerðum kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. “Þeir eru mikilvægt framlag til að stöðugleika verði náð í hagkerfinu og sérstaklega í rekstri sveitarfélaga.”, segir í fundargerð bæjarráðs Fjallabyggðar frá…
Fjallabyggð fékk tvö tilboð þegar auglýst var eftir tilboðum í verkefni sem snýr að endurnýjun á Aðalgötunni á Siglufirði. Bás ehf sendi inn tilboð sem var rétt yfir kostnaðaráætlun sem…
Harður árekstur tveggja bifreiða sem að ekið var úr gagnstæðum áttum varð á þjóðvegi 1, á móts við bæinn Enniskot í Húnaþingi vestra fyrr í dag. Tilkynnt var um slysið…
Flug til Húsavíkur og Vestmannaeyja yfir vetrarmánuðina desember til febrúarloka verður boðið út fyrir næsta vetur. Þess misskilning hefur gætt að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli. Það hefur…
Söngskemmtunin SiglóSöngvar verður haldin í fjórða skipti á Kaffi Rauðku á Siglufirði um páskana. Að vanda er það hljómsveitin Landabandið, ásamt tónlistarfólki úr Fjallabyggð, sem kemur fram og flytur tónlist…
Leikfélag Fjallabyggðar hefur tilkynnti að sýning kvöldsins (23. mars) falli niður vegna veikinda leikara. Miðaeigendum er bent á lokasýningu og aukasýningu leikfélagsins á Skírdag, kl. 20:00 í Tjarnarborg.
Búið er að opna Ólafsfjarðarmúla. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er á veginum. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er á Siglufjarðarvegi og mokstur í gangi. Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Norðurlandi…
Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar tóku þátt í Fjármálaleikunum dagana 1.- 8. mars síðastliðinn og höfnuðu í 3. sæti og fengu 150.000 kr. í verðlaun. Alls tóku 55 skólar á…