Sjö nýir leikmenn komnir til Dalvíkur í febrúar mánuði
Það hefur verið nóg að gera í félagskiptum hjá Dalvík/Reyni í febrúar. En félagið hefur fengið til sín sjö nýja leikmenn. Fimm leikmenn koma frá KA, þar af einn á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það hefur verið nóg að gera í félagskiptum hjá Dalvík/Reyni í febrúar. En félagið hefur fengið til sín sjö nýja leikmenn. Fimm leikmenn koma frá KA, þar af einn á…
Þrír knattspyrnumenn hafa fengið félagskipti frá Dalvík/Reyni. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa verið í litlu hlutverki hjá D/R á síðasta tímabili. Númi Kárason er farinn til Magna og hefur…
Búið er að opna fyrir skráningu á Fljótamótið. Mótið er að venju á föstudaginn langa sem er 29. mars í ár. Mótið fer á stað aftur eftir fjögurra ára hlé.…
Kf hefur styrkt sig með þremur nýjum leikmönnum sem fengið hafa leikheimild með liðinu. Tveir koma frá KA og einn frá Þór. Guðmundur Jón Bergmannsson kemur frá KA en hann…
Fjallabyggð hefur úthlutað menningartengdum styrkjum í eftirfarandi flokkum: Styrkir til menningarmála, styrkir til hátíðarhalda og stærri viðburða og styrkir til reksturs safna og setra. Veittir eru styrkir til þessara þriggja…
Frjó menningarhelgi verður haldin dagana 12. – 14. júlí í Fjallabyggð. Frjó er þriggja daga listahátíð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði, sem hefur flætt út fyrir veggi hússins og um…
INTO ný er þriggja daga listahátíð sem verður á Siglufirði dagana 7. – 9. júní 2024. Aðalheiður S. Eysteinsdóttir stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við Will Owen og Arnar Ómarsson.…
Berjadagar er fjölskylduvæn tónlistarhátíð sem fram fer 14.-17 júní 2024 í Ólafsfirði, með tónleikum og viðburðum sem tengjast m.a. þjóðhátíð Íslendinga. Hátíðin hefur verið haldin í ágúst mánuði síðustu árin,…
Annað nýtt og áhugavert verkefni sem fengið hefur styrk frá Fjallabyggð er Barnasmiðja fyrir innanhúss veggmyndaverkefni. Fjallabyggð hefur veitt þessu verkefni 250.000 kr. styrk. Innanhúss veggmyndaverkefni og barnasmiðja er um…
Einn af þeim nýju menningarviðburðum sem hlutu styrk í ár frá Fjallabyggð Myndasöguhátíð. Fjallabyggð hefur veitt 250.000 kr. styrk auk afnot af húsnæði. Myndasöguhátíð Siglufjarðar er alþjóðleg myndasöguhátíð sem haldin…
Nýtt verkefni sem hlaut tæplega 2 milljón króna styrk frá Fjallabyggð en hefur ekki verið mikið í umræðunni er uppsetning á litlu bjálkahúsi í Hvanneyrarskál ofan Siglufjarðar. Verkefnið er gengur…
Í dag var lokadagur á Bikarmóti SKÍ sem fram fór í Ólafsfirði. Aðstæður voru fyrsta flokks og æsispennandi keppni í öllum flokkum í sprettgöngu. Ævar Freyr Valbjörnsson SKA sigraði í…
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði er opið í dag frá kl. 13-16 og eru topp aðstæður í fjallinu. Í vetur á sunnudögum er Skíðafélag Ólafsfjarðar með Fjölskyldudag í Tindaöxl og…
Flughálka er á Öxnadalsheiði víða í Skagafirði að Hofsósi og Þverárfjalli, en hálka er þó víða á Norðurlandi á öðrum svæðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni nú í…
Í gær var keppt með hefðbundinni aðferð í skíðagöngu í Bárubraut í Ólafsfirði við frábærar aðstæður. Gengið var með hefðbundinni aðferð og ræst út með hópstarti. Í karla- og kvennaflokki…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá kl. 10-16. Þrjár lyftur verða opnar, T-lyfta, Hálslyfta og Bungulyfta. Belgjabrautin er opin og 50 belgir á lausu fyrir alla…
Dalvík/Reynir og Leiknir Reykjavík mættust á Dalvíkurvelli í dag í A-deild Lengjubikarsins. D/R mætti í fyrstu umferðinni KA þar sem KA vann 3-1. Í dag voru það Leiknismenn sem komu…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Völsungi á Húsavík í dag í Lengjubikarnum. Liðin eru í B-deild karla í 4. riðli. KF leikur núna vikulega í Lengjubikarnum út mars mánuð og verður greint…
Íslandsmótið í SnoCross er í gangi í dag í Ólafsfirði og eru 52 keppendur skráðir til leiks í fimm flokkum. Allt frá reyndra ökumanna og í byrjendur. Keppnin fer fram…
Íslandsmótið í Snocross fer fram í Ólafsfirði í dag, en það er keppni á vélsleðum á braut sem er við Ólafsfjarðarvöll. Nokkrir heimamenn keppa í dag fyrir hönd Vélsleðafélags Ólafsfjarðar…
Þriðja Bikarmót Skíðasambands Íslands í skíðagöngu hófst í gær í Ólafsfirði þegar gengið var með frjálsri aðferð. Keppendur eru víðsvegar af landinu en alls eru 38 keppendur mættir til leiks.…
Sláin í Strákagöngum við Siglufjörð er biluð Fljótamegin, unnið er að viðgerð, vegfarendur mega fara fram hjá. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni í dag. Hálka er á flestum…
Leikfélag Dalvíkur vill láta reisa minnisvarða um tökur þáttanna True Detective í Dalvíkurbyggð sem yrði þá aðdráttarafl fyrir ferðamenn að stoppa við. Leikfélag Dalvíkurbyggðar hefur boðið fram krafta sína við…
Staða skólastjóra við Þingeyjarskóla er laus til umsóknar. Um er að ræða afleysingarstöðu til eins árs, vegna námsleyfis skólastjóra, frá og með 1. ágúst 2024 til 31. júlí 2025. Leitað…
Leikfélag Dalvíkurbyggðar varð 80 ára í janúar síðastliðnum. Að halda úti félagastarfi í 80 ár í litlu samfélagi er ákveðið afrek. Eins og gengur og gerist í svona félagsskap koma…
Á miðnætti var opnað fyrir umsóknir í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn og starfsréttindanám í iðjuþjálfun. Háskólinn á Akureyri er eini háskólinn á landinu sem býður upp á nám í lögreglufræði…
Ný og vel útbúin heilsugæslustöð fyrir Akureyri og nærsveitir opnar í Sunnuhlíð 12 mánudaginn, 19. febrúar, en öll þjónusta og starfsemi sem hefur verið í heilsugæslustöðinni í Hafnarstræti mun flytjast…
Skíðasvæðið á Siglufirði opnar kl. 12:00 í dag, fimmtudaginn 15. febrúar. Auglýstur opnunartími er til kl. 19:00 í kvöld. Tvær lyftur verða opnar, T-lyfta og Hálslyfta. Færðin er troðinn nýr…