Lítill jarðskjálfti skammt frá Dalvíkurbyggð í morgun
Klukkan var um það bil korter í sjö í morgun þegar jarðskjálfti kom 6,4 kílómetra suðvestan Dalvíkurbyggðar. Jarðskjálftinn mældist 2,8 á stærð en einhverjir íbúar hafa líklega vaknað við skjálftann…