Íslenska Gámafélagið átti lægsta boðið í sorphirðu í Fjallabyggð
Undirritaður hefur verið verksamningur milli Fjallabyggðar og Íslenska Gámafélagsins um sorphirðu í Fjallabyggð og gildir verksamningurinn frá 1. febrúar 2024 til þriggja ára, samkvæmt ákvæðum útboðslýsingar. Tilboð í sorphirðu fyrir…