Flug til Húsvíkur verður styrkt næstu tvo mánuði
Flug til Húsvíkur verður styrkt næstu tvo mánuði á meðan að framtíðarfyrikomulag þeirra mála verður skoðað. Samkomulag hefur verið gert við flugfélagið Ernir að það fljúgi áfram til Húsavíkur fimm…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Flug til Húsvíkur verður styrkt næstu tvo mánuði á meðan að framtíðarfyrikomulag þeirra mála verður skoðað. Samkomulag hefur verið gert við flugfélagið Ernir að það fljúgi áfram til Húsavíkur fimm…
Það verður nóg um að vera á opnunarhátíðinni hjá Sportver á Akureyri, frábær tilboð, lukkuhjól fyrir alla þá sem vilja spreyta sig og eiga möguleika á glæsilegum vinningum, sem eru…
Í tilefni af 10 ára afmæli Leikfélags Fjallabyggðar ætlar félagið að rifja upp brot af sögu félagsins. Sýningin “Ert ekk að meinaða!” verður sýnd í tvisvar sinnum í Menningarhúsinu Tjarnarborg…
Bílvelta varð í morgun í Ljósavatnsskarði við Stóru-Tjarnir, en þar er einmitt hálka eins og víðar á Norðurlandi eystra. Ekki urðu slys á fólki í þessu óhappi.
Hálka er á Öxnadalsheiði og hálkublettir á Víkurskarði. Umferð hefur verið hleypt á nýja hluta Þverárfjallsvegar á milli Blönduós og Skagastrandar. Hraði hefur verið tekin niður í 70km/klst vegna steinkasts,…
Blaksamband Ísland valdi Dalvíkurbyggð fyrir æfingabúðir U-17 ára en það var gert til að koma til móts við unglingana á landsbyggðinni. Eftir þessar æfingabúðir verður endanlegt val fyrir næsta verkefni…
Í dag, laugardaginn 30. september, verður haldin flugslysaæfing á Húsavíkurflugvelli. Þar munu viðbragðsaðilar á svæðinu æfa viðbrögð við því flugvél hlekkist á við lendingu og huga þarf af öllum þeim…
Í dag fer fram Unglingamót Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar. Keppni hefst í íþróttahúsinu á Siglufirði kl. 9 í dag og lýkur kl. 18 í dag. Á sunnudag hefst keppni aftur…
Aðeins barst eitt tilboð í verkið í viðbyggingu við Grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði, en tvo útboð hafa þegar verið haldin. Tilboðið var langt yfir kostnaðaráætlun eða 55% yfir og var…
Í vikunni fór fram opin badmintonæfing á vegum TBS á Siglufirði þar sem 15 fullorðnir einstaklingar mættu. Gerda þjálfari var með æfinguna sem lukkaðist mjög vel. Mikil ánægja var hjá…
Skúli Gunnar Árnason hefur verið ráðinn til starfa hjá Eimi og mun þar leiða Evrópuverkefni um orkuskipti í dreifðum byggðum. Verkefnið Rural Europe for the Clean Energy Transition (RECET) hlaut…
Nýtt meðferðarúrræði á netinu gæti tryggt mun fleiri börnum og forráðamönnum þeirra um allt land árangursríka geðheilbrigðisþjónustu. Háskólinn í Reykjavík og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vinna saman að verkefninu sem heilbrigðisráðuneytið hefur…
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar um áætlaða úthlutun framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna sérþarfa fatlaðra nemenda á grunnskólaaldri á árinu 2024. Áætlunin verður tekin upp og endurskoðuð…
Strákarnir í Fjallabyggð sem halda úti glaðvarpinu Á tæpasta vaði hafa gefið út þriðja þáttinn í 2. seríu. Fyrir þá sem vilja ekki hlusta á þeirra pælingar og drauma um…
Í morgun á Akureyri var tekin fyrsta skóflustungan að nýju hverfi sem nefnist Móahverfi og er nyrst og vestast í bænum. Gert er ráð fyrir að í hverfinu verði um…
Það er mikil gróska í íþróttafélögum í Fjallabyggð, en alls eru 14 félög með aðild að UÍF, Ungmenna- og Íþróttasambandi Fjallabyggðar. Í Fjallabyggð hefur íbúafjöldinn verið tæplega 2000 manns síðustu…
Lokahóf Knattspyrnufélags Fjallabyggðar fram í húsi eldri borgara á Ólafsfirði um síðustu helgi, eftir lokaleik liðsins á Íslandsmótinu. Verðlaun voru afhent til leikamanna sem sem þóttu bestir í sumar hjá…
Þeir sem keyra í gegnum Vaðlaheiðargöngin eiga kost á að ná fjórum útvarpsrásum en það eru: Rás1, Rás2, Bylgjan og K100. Útvarpssendingar í Vaðlaheiðargöngum: K100 er á FM 93,9 Rás1…
Sr. Stefánía Steinsdóttir verður sett í embætti sóknarprests í Ólafsfjarðarsókn 1. október næstkomandi, kl. 14:00 í Ólafsfjarðarkirkju. Sóknarnefnd býður til kaffiveitinga að athöfn lokinni. Sr. Stefanía var fyrst ráðin tímabundið…
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk tilkynningu um að grunur væri um eld í vélarrúmi fiskibáts sem staddur var um 500 metra norður af Siglufjarðarhöfn laust fyrir klukkan eitt í nótt. Þrír voru…
Fjórir viðburðir verða eru á næstu dögum á vegum TBS á Siglufirði. Von er á 100 keppendum laugardaginn 30. september frá öllu landinu. Opinn Fjölskyldudagur er sunnudaginn 24. september kl.…
Rætt var um fyrirhugaða sameiningu framhaldsskólanna á Akureyri á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í vikunni. Þar var samþykkt eftirfarandi bókun: Við teljum einsýnt að skortur sé á trausti milli aðila, í…
Tvö ár eru liðin frá því að kirkjan í Grímsey brann. Það var mikið áfall en eyjaskeggjar létu þó engan bilbug á sér finna. Strax var hafist handa við að…
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að opinberu háskólarnir fái ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld líkt og skólarnir sendu ráðuneytinu erindi um, en óskað var eftir heimild til að…
Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýstu í sumar eftir slíku samstarfi við…
Uppfært: Drengurinn er fundinn heill á húfi. Lögreglan á Akureyri leitar að 12 ára dreng. Síðast er vitað af drengnum um kl. 07:40 í morgun, í Bugðusíðu á Akureyri. Drengurinn…
Á þessari önn í Menntaskólanum á Tröllaskaga eru alls 505 nemendur við skólann, eru það heldur færri en á síðustu önn. Alls voru 572 nemendur á vorönn 2023 sem var…
Ástralski kórinn ‘Southland Choir’ hefur ferðast hálfan hnöttinn til þess að halda tónleika á Íslandi. Kórinn stendur fyrir tónleikum í Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði, sunnudaginn 24. september kl. 17:00. Ókeypis…