Rótarý á Íslandi styrkir Vinaliðaverkefni grunnskóla Skagafjarðar um 600.000 krónur
Á umdæmisþingi Rótarý á Íslandi sem haldið var á Sauðárkróki 18.-20. ágúst sl. afhenti Rótarýhreyfingin Vinaliðaverkefni grunnskóla Skagafjarðar 600.000 króna styrk. Það var Selma Barðdal Reynisdóttir, fræðslustjóri Skagafjarðar, sem tók…