Rampur númer 550 vígður í Fjallabyggð
Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar í Ólafsfirði fékk þann heiður að fá ramp númer 550 í verkefninu ,,Römpum upp Ísland“. Vígsla rampsins fór fram í dag, miðvikudaginn 31. maí við Íþróttamiðstöðina. Við vígsluna…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar í Ólafsfirði fékk þann heiður að fá ramp númer 550 í verkefninu ,,Römpum upp Ísland“. Vígsla rampsins fór fram í dag, miðvikudaginn 31. maí við Íþróttamiðstöðina. Við vígsluna…
Á hvítasunnudag, 28. maí síðastliðinn, fermdust þrettán glæsileg, siglfirsk ungmenni í Siglufjarðarkirkju. Um tónlistarflutning sáu Rodrigo J. Thomas og Kirkjukór Siglufjarðar, en fermingarbörnin tóku undir í laginu “Oh, happy day”…
Fyrsti opnunardagur Siglógolf á Siglufirði verður laugardagurinn 3. júní næstkomandi. Völlurinn kemur í heild ágætlega undan vetri. Brautir, teigar og röffsvæði eru í fínu ásigkomulagi og er ljóst að brautir…
Í sumar verður verkefnið Lestrarstundir á Ljóðasetri Íslands. Í því felst að á þriðjudögum og miðvikudögum í sumar, milli kl. 14 og 15, verður tekið á móti lestrarþyrstum börnum á…
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin dagana 5.-9. júlí næstkomandi. Óskaað eftir sjálfboðaliðum, helst tveimur saman, sem er til í að aðstoða við tónleikahald, miðasölu og fleira alla hátíðardagana. Gisting er…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Þrótti í Vogum í 4. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Það eru ChitoCare Beauty og Siglufjarðar apótek sem eru aðalstyrktaraðilar að allri umfjöllun um KF í sumar.…
Dalvík/Reynir og Knattspyrnufélag Austfjarðar (KFA) mættust á Dalvíkurvelli í 4. umferð Íslandsmótsins í gær. Það var tímamótaleikur fyrir Borja Laguna leikmann D/R, en hann lék sinn 100. leik fyrir félagið…
Í morgun voru 8 bílar á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði sem gist höfðu nóttina. Bílum og gestum er nú farið að fjölga eftir að svæðið opnaði nýlega formlega fyrir sumarið. Búast…
Menningar- og viðskiptaráðuneytið leggur nú lokahönd á samninga við EasyJet. Samningarnir eru í gegnum Flugþróunarsjóð sem hefur það að markmiði að styðja við uppbyggingu nýrra flugleiða til Íslands, þannig að…
Búast má við skammvinnum en öflugum hvelli að morgni laugardagsins 27. maí. Reikna má með snjókomu á fjallvegum Norðanlands og á Vestfjörðum og þörf á vetrarþjónustu. Einnig má búast við…
Í dag eru tímamót á bæjarskrifstofunni hjá Fjallabyggð en Brynhildur Baldursdóttir lýkur sinni síðustu vakt eftir langan og farsælan starfsferil síðastliðin 43 ár. Brynhildur hóf störf hjá Siglufjarðarkaupstað 1. janúar…
Alls verða fimm fermingarmessur um komandi helgi í Dalvíkurprestakall, tvær laugardaginn 27. maí og þrjár sunnudaginn 28. maí. Fermt verður í Dalvíkurkirkju kl. 10:30, laugardaginn 27. maí. Laugardaginn 27. maí:…
Í ljós hefur komið að svokallaður „listgjörningur“ með misnotkun á vörumerki Samherja náði til til þriggja heimsálfa og var tilraun til misnotkunar send til 100 fjölmiðla á Íslandi, Noregi, Bandaríkjunum,…
Á aðalfundi RARIK í byrjun maí voru breytingar á stjórninni óvenju miklar að þessu sinni, en þrír af fimm stjórnarmönnum eru nýir. Ný í stjórn RARIK voru kosin þau Eiríkur…
Rafmagnslaust var á Akureyri og á Dalvík í tæpar 20 mínútur í kvöld frá kl. 18:28 til 18:46 vegna útleysingar á Rangárvöllum. Það var Landsnet sem greindi frá þessu í…
Í smíðum er minnisvarði um þátt kvenna í íslensku atvinnu og efnahagslífi á síðustu öld. Höfundur listaverksins er Arthur Ragnarsson myndlistarmaður og smíðin fer fram á SR vélaverkstæði á Siglufirði…
Frá og með 15. október og út nóvember 2023 mun Icelandair fljúga beint frá Akureyri til Keflavíkur! Það þýðir að þú getur innritað þig og farangurinn á Akureyrarflugvelli, alla leið…
Orðsending frá Fjallabyggðarhöfnum til þeirra sem eiga veiðarfæri, bátavagna, ker og eða aðra lausamuni á hafnarsvæðum. Eigendur og eða umboðsaðilar eru vinsamlegast beðnir að ganga frá því sem þeim tilheyrir…
Yfirvofandi er vinnustöðvun félagsmanna Kjalar í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar. Vinnustöðvun mun vara dagana 27.-29. maí ef kjarasamningar BSRB við Samninganefnd sveitarfélaga nást ekki fyrir þann tíma. Af þessum sökum verður lokað…
Mikið hefur borið á því að fólk sé að keyra inn á flugbrautina á Siglufirði eða sleppa þar hundum sínum lausum. Flugbrautin er opin lendingarstaður og er því ítrekað að…
Eitt stærsta flugfélag Evrópu, easyJet, mun fljúga beint frá Gatwick í London til Akureyrar næsta vetur í áætlunarflugi. Flugfélagið hefur nú þegar opnað fyrir bókanir, en fyrsta flugferðin verður 31.…
Krapi og skafrenningur er á Öxnadalsheiði, aðstæður þar eru erfiðar og eru vegfarendur beðnir að fara varlega. Bent er á hjáleið fyrir bíla sem ekki eru búnir fyrir vetrar aðstæður…
Tekin hefur verið ákvörðun um að flytja stærsta hlutann af starfsemi HSN á Akureyri í Sunnuhlíð um áramót. Heimahjúkrun verður áfram í núverandi húsnæði, sálfélagsleg þjónusta og geðheilsuteymi flytja í…
Í dag var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Knattspyrnufélags Akureyrar (KA) um uppbyggingu íþróttamannvirkja á félagssvæði KA. Samningurinn er framhald af viljayfirlýsingu milli aðila sem var undirrituð í desember 2021. Útbúinn…
Sápuboltinn í Ólafsfirði er hátíð sem hefur fest sig í sessi hjá ungu fólki og fjölskyldufólki og setur sit sinn á bæinn í hvert sinn sem hátíðin hefur verið haldin.…
Daganna 16. til 19. maí 2023 var haldin atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna Kjalar, Stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, um boðun verkfalls hjá Fjallabyggð. Niðurstaðan varð sú að 61 samþykktu verkfallsboðun af alls…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Íþróttafélagi Reykjavíkur (ÍR) í 3. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Það eru ChitoCare Beauty og Siglufjarðar apótek sem eru aðalstyrktaraðilar að allri umfjöllun um KF í sumar.…
Búið er að opna tjaldsvæðið í Ólafsfirði formlega og komu fyrstu gestir sumarsins fyrir helgina og voru á húsbíl. Nýtt aðstöðuhús var sett upp síðasta sumar, en þar eru tvær…