Slökktu sinueld í Ólafsfirði
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk tilkynningu um sinueld við Kálfsá í Ólafsfirði í kvöld. Nokkuð logaði í sinunni þegar að var komið en tókst fljótt að ná tökum á útbreiðslunni þegar Slökkviliðið…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk tilkynningu um sinueld við Kálfsá í Ólafsfirði í kvöld. Nokkuð logaði í sinunni þegar að var komið en tókst fljótt að ná tökum á útbreiðslunni þegar Slökkviliðið…
Hefð hefur skapast fyrir því að afhenda Samfélagsverðlaun Skagafjarðar á setningu Sæluviku en samfélagsverðlaunin eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust í lokaleik Kjarnafæðismótsins, en nokkrir úrslitaleikir í þeirri keppni hafa farið fram síðustu daga. Bæði lið stilltu upp sterku byrjunarliði en leikurinn fór fram á…
Þriðjudaginn 25. apríl síðastliðinn, fór fram á Illugastöðum aðalfundur orlofsbyggðarinnar Illugastaða. Þar fóru fram venjuleg aðalfundarstörf og flutti Björn Snæbjörnsson, formaður byggðarinnar, skýrslu stjórnar og fór yfir ársreikningana. Í lok…
Tuttugu þúsundasti Akureyringurinn fæddist föstudaginn 14. apríl kl. 7.44, stúlkubarn sem vó 13 merkur. Foreldrarnir eru Þórey Erla Erlingsdóttir og Alexander Ottó Þrastarson. Allt hefur gengið eins og í sögu…
Grunnskóli Fjallabyggðar keppti í kvöld í riðli 2 í Skólahreysti, en í riðlinum eru skólar frá Norðurlandi. Liði Grunnskóla Fjallabyggðar gekk vel í flestum þrautum og voru aðeins hálfu stigi…
Íbúar og starfsmenn á Hornbrekku í Ólafsfirði hafa fengið samþykkta beiðni um að kaupa gróðurhús frá Bambahús sem staðsett yrði fyrir utan hjúkrunarheimilið. Mikill áhugi er fyrir því að rækta…
Úrslitakvöld hæfileikakeppninnar Fiðrings 2023 fór fram í gærkvöldi í Hofi á Akureyri. Listamenn framtíðarinnar blómstruðu á sviðinu. Sigurvegari kvöldsins var hins vegar Grunnskóli Fjallabyggðar. Atriðið skólans heitir Seinna er of…
Veltek (Heilbrigðis- og velferðarklasi Norðurlands) og Fjallabyggð sendu inn umsókn í sjóðinn Integrated Health and Care sem var samþykkt. Styrkurinn er þrjár milljónir og verður hann notaður til að halda…
Mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Verkefni hópsins er að móta aðgerðir til að ná markmiðum menntastefnu stjórnvalda til 2030 og stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu verk- og…
Aðalfundur Einingar-Iðju fór fram í gær þar sem Björn Snæbjörnsson lét af formennsku eftir 31 ár í formannsstólnum. Anna Júlíusdóttir, sem hefur verið varaformaður, er nýr formaður félagsins og Tryggvi…
Úrslitin í hæfileikakeppninni Fiðringi 2023 fer fram í Hofi á Akureyri, þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00. Skólarnir átta sem komust í úrslit Fiðrings 2023 eru Grunnskóli Fjallabyggðar, Þelamerkurskóli, Síðuskóli, Glerárskóli,…
Aðalfundur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 2. maí næstkomandi kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Vallarhúsi KF í Ólafsfirði. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Kristján L. Möller og Oddný H. Jóhannsdóttir hafa afhent Systrafélagi Siglufjarðarkirkju og sóknarnefnd kirkjunnar afrakstur sölunnar á hinum glæsilega jólaóróa sem þau hjón létu hanna fyrir síðustu jól og seldu.…
Andrésar andar leikarnir fór fram 19.-22. apríl í Hlíðarfjalli á Akureyri og er talið að allt að 3.000 gestir væru á Akureyri af því tilefni. Andrésarleikarnir eru stærsta skíðamót landsins…
Aðeins eitt tilboð barst þegar Fjallabyggð óskaði nýlega eftir tilboðum í sameiningar á íbúðum á 3. hæð á Skálarhlíð, dvalarheimili aldraðra á Siglufirði. Kostnaðaráætlun verksins var 16.725.024 kr, en L-7…
Stóri Plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 30. apríl næstkomandi. Fjallabyggð mun taka þátt og leggur til poka sem aðgengilegir verða áhugasömum Plokkurum í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði.…
Fyrri undankeppni Fiðrings, hæfileikakeppni grunnskólanna á Norðurlandi, var haldin í Tjarnarborg í byrjun vikunnar og átti Grunnskóli Fjallabyggðar 14 fulltrúa úr 8. – 10. bekk. Auk Grunnskóla Fjallabyggðar kepptu nemendur…
Óvenju fá íbúðarhús eru nú til sölu í Ólafsfirði, en á fasteignavef mbl.is má aðeins sjá 9 íbúðarhús til sölu í póstnúmeri 625. Um er að ræða tvö einbýli, þrjú…
Það var Hollywood þema á árshátíð nemendafélagsins Trölla sem haldin var í Menntaskólanum á Tröllaskaga í síðustu viku. Nemendur og starfsfólk fjölmenntu og einnig var 10. bekkingum í Grunnskóla Fjallabyggðar…
Dalvík/Reynir mætti liði Grindavíkur á Grindavíkurvelli í dag í Mjólkurbikarnum. Heimamenn voru sigurstranglegri í leiknum en Dalvíkingar héldu í vonina um áframhaldandi bikarævintýri. Það voru heimamenn sem skoruðu fyrstu tvö…
Sesselía Ólafs er bæjarlistamaður Akureyrar 2023. Þetta var tilkynnt í rafrænni útsendingu Vorkomu Akureyrarbæjar sem fram fór nú síðdegis, sumardaginn fyrsta. Sesselía fæddist árið 1987 og ólst upp á Akureyri…
Svæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur verði lokað þennan veturinn, snjórinn er að hverfa og sumarið komið. Starfsmenn hafa tilkynnt að nýr rekstraraðili muni taka við svæðinu eftir þetta tímabil…
Rétt fyrir klukkan 14:00 í gær valt rúta með 15 manns innanborðs útaf brúnni yfir Húseyjarkvísl neðan við Saurbæ í Skagafirði. Fimm manns voru fluttir með sjúkrabílum af vettvangi en…
Gengið hefur verið frá ráðningu Hildar Aspar Gylfadóttur í starf mannauðsstjóra hjá HSN. Hildur hefur mikla reynslu af mannauðsmálum en hún kemur til HSN frá Vinnueftirlitinu þar sem hún hefur…
28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Meðal verkefna í Fjallabyggð er Stikun og merkingar á gönguleið milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar sem hlaut 10,2 milljónir…
Til sölu er íbúð á Hvanneyrarbraut 56 á Siglufirði. Íbúðin er 79,4 fermetrar og þriggja herbergja ásamt geymslu. Er staðsett á annari hæð til vinstri. Óskað er eftir tilboði í…
Evanger Sf. mun formlega opna fyrir Hopp rafhlaupahjólaleigu í Fjallabyggð á morgun, miðvikudaginn 19. apríl. Alls verða 25 hjól fyrst um sinn tekin í noktun, og verða 15 á Siglufirði…