Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnar á Akureyri 1. apríl
Upplýsingamiðstöð ferðamanna verður opnuð í Hofi á Akureyri laugardaginn 1. apríl. Opið verður alla daga frá kl. 10-15 en afgreiðslutíminn lengist í kl. 8-16 yfir hásumarið (frá 1. júní til…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Upplýsingamiðstöð ferðamanna verður opnuð í Hofi á Akureyri laugardaginn 1. apríl. Opið verður alla daga frá kl. 10-15 en afgreiðslutíminn lengist í kl. 8-16 yfir hásumarið (frá 1. júní til…
Alþingi hefur ályktað að fela innviðaráðherra að fela Vegagerðinni að ljúka nauðsynlegum rannsóknum vegna gerðar vegganga fyrir þjóðveg milli Siglufjarðar og Fljóta, hanna slíkt mannvirki og leggja mat á kostnað…
Fyrr í þessum mánuði komu þeir Rúrik Gíslason og tökumaðurinn Sigurður Jóhannsson til Norðurlands til að upplifa vetrarferðalag um svæðið og segja frá því samfélagsmiðlum. Rúrik er stjarna á samfélagsmiðlumog…
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt beiðni Helga Jóhannssonar um að láta framkvæma staðbundið hættumat vegna ofanflóða á svæði i sem er neðan og norðan við golfskálann í Skeggjabrekku í…
Íbúakosning lýðræðisverkefnisins Fegrum Fjallabyggð fór fram dagana 13. – 26. mars. Alls tóku 356 manns þátt í kosningunni eða 21,5% íbúa 15 ára og eldri. Á Siglufirði vildu flestir bæta…
Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti til þjónustu í Ólafsfjarðarprestakalli. Ein umsókn barst og var hún frá sr. Stefaníu G. Steinsdóttur sem var tímabundið starfandi prestur í prestakallinu. Biskup Íslands…
Norðanátt, með stuðningi frá umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði dagana 29. & 30. mars 2023. Uppselt er á hátíðina og var von um 150 manns. Þrettán…
Hátindi 60+ nýsköpunar-og þróunarverkefni í þjónustu við íbúa Fjallabyggðar 60 ára og eldri var formlega ýtt úr vör í Tjarnarborg í dag. Um 200 manns mættu á opnunina sem tókst…
Nýr og glæsilegur skrifstofukjarni var opnaður við hátíðlega athöfn á Siglufirði í dag, 28. mars. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunaráðherra opnaði kjarnann við fjölmenni. Regus býður nú upp…
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, staðsetur skrifstofu sína í Fjallabyggð í dag og á morgun. Skrifstofa ráðherra verður staðsett á Siglufirði hluta dags í dag 28. mars og…
Ákveðið hefur verið að bjóða íbúum 20 ára og eldri í Fjallabyggð í síðustu opnu hreyfitímana fyrir páska. Þriðjudaginn 28. mars kl. 17:30 – 18:30 á Siglufirði og miðvikudaginn 29.…
Flugfélagið Condor hefur tilkynnt að hætt hafi verið við áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða frá Frankfurt sem hefjast átti um miðjan maí og standa fram í október. Mikil vinna hefur…
Óvissustig vegna snjóflóðahættu er á Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla. Snjóþekja, hálka og skafrenningur er nokkuð víða á Norðurlandi ásamt éljagangi. Lágheiðin er enn merkt ófær og þá er Víkurskarð ófært.
Dalvík/Reynir mætti Hetti/Huginn á Dalvíkurvelli í gær í Lengjubikarnum. Dalvík gat með sigri komist í næst efsta sæti riðilsins og Höttur/Huginn gat einnig styrkt stöðuna sína þar með sigri. Áki…
Um kl. 15:30 í gær fékk lögreglan á Norðurlandi eystra tilkynningu um slasaðann vélsleðamann við Gimbrarhnjúk í Göngustaðadal í Svarfaðardal. Í kjölfarið voru sjúkraflutningamenn á Dalvík ræstir út sem og…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Knattspyrnufélagi Austfjarðar í Lengjubikarnum í dag. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. KF stillti upp sterku liði, en þó eru ekki allir erlendu leikmennirnir komnir í…
Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir sóknarpresti til þjónustu í Ólafsfjarðarprestakalli. Umsóknarfrestur var til miðnættis 16. mars 2023. Aðeins ein umsókn barst og var það frá sr. Stefaníu G. Steinsdóttur sem…
Það var ánægjuleg stund í Grunnskóla Fjallabyggðar í vikunni þegar nemendum 10. bekkjar voru veitt verðlaun fyrir 2. sætið í Fjármálaleikunum 2023. Leikarnir, sem eru spurningakeppni milli grunnskóla í fjármálalæsi.…
Aðalfundur Blakfélags Fjallabyggðar fer fram á Kveldúlfi, Suðurgötu 10 á Siglufirði, mánudaginn 3. apríl. Fundurinn hefst kl 19:30 og eru félagsmenn hvattir til að mæta. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.…
Aðalfundur Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) verður haldinn fimmtudaginn 30. mars nk. kl. 20:00 í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Veitingar verða í boði fyrir gesti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 8. gr…
Fjallabyggð ásamt samstarfsaðilum vinna að mikilvægum nýjungum og áherslum í velferðarmálum og ýta nú úr vör metnaðarfullu verkefni sem ber heitið Hátindur 60+. Verkefnið er nýsköpunar- og þróunarverkefni í þjónustu…
Björgunarbáturinn Sigurvin lagði af stað snemma í morgun frá Reykjavík og nálgast nú Vestfirði á leið sinni til heimahafnar í Siglufirði þar sem móttaka verður á morgun. Báturinn með leysa…
Óvissustig er í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu. Vegurinn um Víkurskarð er lokaður og er stefnt á að opna hann um hádegi á morgun, föstudaginn 24. mars. Snjóþekja eða hálka og skafrenningur…
Bæjarráð Fjallabyggðar mótmælir harðlega drögum að frumvarpi til nýrra heildarlaga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, sem byggja á niðurstöðum starfshóps um endurskoðun á regluverki sjóðsins. Verði drögin samþykkt óbreytt þá munu framlög…
Kynningarfundur varðandi framkvæmdir við Vallarbraut á gamla malarvellinum á Siglufirði og hugsanleg kaup á nýjum íbúðum fer fram í Bláa húsinu við Rauðkutorg á Siglufirði, þriðjudaginn 28. mars nk. kl.…
Kennsla féll niður í dag í Menntaskólanum á Tröllaskaga vegna veðurs. Nemendur lærðu heima eins og alltaf þegar eru svona óveðursdagar. Hvasst hefur verið í dag í Ólafsfirði og hviður…
Fylgdarakstur var á Öxnadalsheiði í kvöld en heiðinni hefur nú verið lokað samkvæmt Vegagerðinni og er allur akstur bannaður þar. Hálka eða hálkublettir og skafrenningur eru víðast hvar á vegum…
Útihurð við aðalinngang á Siglufjarðarkirkju gáfu sig í nótt eða morgun í hvassviðrinu sem verið hefur í Fjallabyggð. Hurðarvængurinn er mjög skemmdur og læsingin ónýt. Viðgerð dregst eitthvað fram í…