Herhúsfélagið sækir um Blöndalslóðina við Lækjargötu 5
Fjallabyggð hefur fengið umsókn um lóðina að Lækjargötu 5 á Siglufirði, en lóðin gengur öllu jafnan undir nafninu Blöndalslóðin. Í dag er þar ærslabelgur en svæðið er gjarnan notað þegar…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjallabyggð hefur fengið umsókn um lóðina að Lækjargötu 5 á Siglufirði, en lóðin gengur öllu jafnan undir nafninu Blöndalslóðin. Í dag er þar ærslabelgur en svæðið er gjarnan notað þegar…
Sjómannafélag Ólafsfjarðar boðar til kynningarfundar um nýundirritaða sjómannasamninga í Tjarnarborg í Ólafsfirði næstkomandi þriðjudag 7. mars kl. 15:00. Valmundur Valmundsson mætir á fundinn, kynnir samningana og svarar fyrirspurnum. Félagsmenn eru…
Trilludagar hafa verið haldnir í Fjallabyggð fimm sinnum frá árinu 2016 en engin hátíð var haldin árin 2020 og 2021 vegna heimsfaraldurs. Utanumhald hátíðarinnar hefur farið vaxandi í öllu umfangi…
Fjallabyggð auglýsti útboð í ræstingu fyrir Leikskóla Fjallabyggðar Leikhóla þann 17. janúar 2023. Tvö tilboð bárust í verkið. Eftirfarandi tilboð bárust: Rúnar Friðriksson og Karl Ragnar Freysteinsson kr. 11.623.603,- Keyrum…
Miðvikudaginn 1. mars kl. 14:00 verður haldinn samráðsfundur með ferðaþjónustuaðilum á Tröllaskaga, fundurinn verður í Tjarnarborg á Ólafsfirði. Vettvangur fyrir ferðaþjónustuaðila að hittast og stilla saman strengi. Dagskrá: Ferðaþjónusta, samvinna…
Á síðasta fundi stjórnar SSNE var ákveðið að gera 18 verkefni að áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Norðurlands eystra árið 2023. Um er að ræða mjög fjölbreytt verkefni sem öll eiga það sameiginlegt…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands hættir með einkennasýnatökur vegna COVID-19 frá og með 1. mars 2023. Fyrir þá sem þurfa neikvætt COVID-19 próf vegna ferðalaga erlendis verður að bóka sýnatöku í gegnum vefinn…
Niceair mun bjóða upp á flug til Kaupmannahafnar þrisvar í viku frá og með fyrsta júní.Til þessa hefur félagið flogið tvisvar í viku, á fimmtudögum og sunnudögum, en hyggst nú…
Heilsueflandi Fjallabyggð býður íbúum í opna hreyfitíma í íþróttahúsum Fjallabyggðar í mars mánuði. Um er að ræða fjögur skipti í hvoru húsi ef þátttaka verður næg. Í boði verður fjölbreytt…
Björgunarskipið Sigurvin frá Siglufirði var kallað til aðstoðar við bát sem hafði fengið veiðarfæri í skrúfuna skammt fyrir utan Siglufjörð nú í morgun. Blíðuveður var á miðunum og gekk vel…
Verkefninu Hátindur 60+ í Fjallabyggð er ætlað að stuðla að vellíðan fólks á aldrinum 60+ með skilvirkri þjónustu og afþreyingu bæði fyrir líkama og sál. Verkefnið færir velferðarþjónustu í nútímalegra…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Hetti/Huginn á Fellavelli í dag á Fljótsdalshéraði í Lengjubikarnum. Höttur/Huginn var án stiga eftir tap gegn KFA í fyrstu umferð en KF var með eitt stig eftir…
Siglómótinu í blaki er lokið en þrátt fyrir nafnið þá er leikið líka í Ólafsfirði þar sem mótið er orðið stórmót! BF liðið náði góðum árangri í karla og kvenna…
Dalvík/Reynir og Völsungur frá Húsavík mættust á Dalvíkurvelli í dag í Lengjubikarnum. Liðin leika í B-deild í riðli 4. Það voru gestirnir sem byrjuðu af krafti og voru komnir með…
Um helgina fer fram Siglómót Benecta í blaki í Fjallabyggð. Mótið byrjar föstudagskvöld kl. 18:30 í íþróttahúsinu á Siglufirði. Leikið er svo bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði á laugardeginum.…
Varnarmaðurinn Auðun Gauti Auðunsson er farinn Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar og samið við Hauka í Hafnarfirði. Auðun kom til KF í fyrra frá FH og lék með 18 leiki með liðinu í…
Úrval áfangastaða sem hægt er að heimsækja með beinu flugi frá Akureyrarflugvelli hefur aldrei verið meira en nú. Alls eru áfangastaðirnir sex talsins, sem flogið er til á árinu 2023…
Björn Snæbjörnsson mun láta af formennsku á næsta aðalfundi Einingar-Iðju. Hann hefur gegnt embætti formanns Einingar-Iðju frá árinu 1999 og Verkalýðsfélagsins Einingar þar á undan frá árinu 1992, eða samtals…
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur 10. bekkjar í Grunnskóla Fjallabyggðar byrjun síðustu viku. Hann var með fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu. Þessi heimsókn Þorgríms er árleg en hann heimsækir flesta…
Kiwanisklúbburinn Skjöldur í Fjallabyggð hafa gefið Félagsmiðstöðinni Neon í Fjallabyggð tvær nýjar Playstation 5 leikjatölvur og skjávarpa. Þessar gjafir eiga eftir að koma sér vel fyrir unglingana sem sækja félagsmiðstöðina…
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar var með kaffiboð á Hornbrekku í Ólafsfirði í dag á Rótarýdeginum. Félagið afhenti gjöf til Hornbrekku en það var Sara Flex standlyftari. Tækið er rafknúið og færir fólk…
Öskudagsskemmtun verður í íþróttahúsi í Ólafsfirði, miðvikudaginn 22. febrúar 2023. Foreldrafélag Leikhóla stendur fyrir öskudagsskemmtun frá kl. 15:00 – 16:00 fyrir börn á öllum aldri. Mikilvægt er að foreldrar eða…
Fyrirtækjamót Tennis- og Badmintonfélags Siglufjarðar var haldið í síðasta mánuði í íþróttahúsinu á Siglufirði. Mótið er haldið árlega og er mikilvægt félaginu þar sem fyrirtækin sem keppa styðja starf félagsins.…
Skógræktarfélag Siglufjarðar ætlar að setja upp grillhús yfir grillið sem stendur í lundinum við Leyningsá á Siglufirði. Húsið verður svipað að formi eins og er á tjaldsvæðinu á Ólafsfirði. Með…
Umhverfisátak verður við tjörnina í Ólafsfirði í samstarfi við Fjallabyggð næsta sumar. Ætlunin er að hefja gróðursetningu aspa og lægri runna á svæðinu. Með þessu verður skapað skjól við tjaldsvæðið…
Markmið hátíðarinnar Síldarævintýri á Siglufirði er fyrst og fremst að skapa grundvöll fyrir bæjarbúa til að koma saman og gleðjast auk þess að kynna allt það frábæra sem Siglufjörður hefur…
Hollvinafélag Kvíabekkjarkirkju var stofnað til að endurgera Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði. Hollvinafélagið vill varðveita menningararf Fjallabyggðar og sögu, með því að setja upp skilti og upplýsa almenning sem kemur á Kvíabekk…
Ragnar Ragnarsson og Lísa Dombrowe hlutu umhverfisviðurkenningu Fjallabyggðar sem veitt var í fyrsta skipti við hátíðlega athöfn 16. febrúar síðastliðinn. Þau Ragnar og Lísa hafa svo sannarlega sýnt frumkvæði með…