Götulokanir á Dalvík næstu daga vegna kvikmyndatöku
Næstu daga verður eitthvað rask á umferð og einhverjar götur lokaðar á Dalvík en tökur standa nú yfir á sjónvarpsþáttunum True Detective. Hér má sjá áætlun um lokanir næstu daga…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Næstu daga verður eitthvað rask á umferð og einhverjar götur lokaðar á Dalvík en tökur standa nú yfir á sjónvarpsþáttunum True Detective. Hér má sjá áætlun um lokanir næstu daga…
Það var líf og fjör á héraðsmóti Blakfélags Fjallabyggðar sem haldið var um síðastliðna helgi. Alls voru um 60 þátttakendur frá BF, KA og Völsungi sem spiluð blak í Fjallabyggð.…
Frá aðalstjórn KA. KA harmar það slys sem varð sumarið 2021 þegar hoppukastali tókst á loft með þeim hörmulegu afleiðingum sem af því hlaust. Hugur okkar í KA hefur fyrst…
Fimmtudaginn 26. janúar síðastliðinn fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Í október 2022 auglýsti Norðurorka hf. eftir…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar(KF) og Knattspyrnufélag Austfjarða(KFA) mættust í Kjarnafæðismótinu í A-deild, riðli 2 í gær í Boganum á Akureyri. KFA er sameinað lið Knattspyrnufélag Fjarðarbyggðar og Leiknis Fáskrúðsfirði og lék liðið…
Dvalarheimili aldraðra í Þingeyjarsýslum sf. hefur samið við Heilbrigðisráðuneytið um að Heilbrigðisstofnun Norðurlands muni taka yfir rekstur hjúkrunar og dvalarrýma félagsins í Hvammi á Húsavík frá og með 1. febrúar…
Í dag 26. janúar eru 40 ár frá stofnun Sjómannafélags Ólafsfjarðar. Félagið vinnur að ýmsum verkefnum til að minnast tímamótanna, þar ber hæst, vinna við að skrá kafla úr sögu…
Víðast hvar er greiðfært á Norðurlandi en hvasst er á svæðinu, þá helst í Fljótum og Almenningum. Vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát vegna hættu á grjóthruni í umhleypingum næstu…
Ástþór Árnason er listamaður mánaðarins hjá Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Alls eru sjö verk eftir hann til sýnis í Hrafnavogum, miðrými skólans. Listamaður mánaðarins er sýningarröð sem féll niður…
Búið er að ganga frá samkomulagi um kaup á vinnuframlagi hafnarstarfsmanna Fjallabyggðarhafna vegna afleysingu á bakvakt á höfnum Dalvíkurbyggðar, eða um þriðju hverja helgi til 31. mars 2023. Fjallabyggð brúar…
Félagsmiðstöðin Neon í Fjallabyggð tók þátt í Hönnunarkeppni Stíls eins og undanfarin ár og að þessu sinni voru fulltrúar Neons þær Tinna Hjaltadóttir og Eva María Merenda, nemendur í 8.…
Maríanna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Lundarskóla og mun hún taka við starfinu 1. febrúar næstkomandi. Maríanna hefur gegnt starfi deildarstjóra yngri deildar og staðgengils skólastjóra við skólann í…
Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2022 og hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir úr HFA er íþróttakona Akureyrar 2022. Í öðru sæti voru þau Baldvin Þór Magnússon frjálsíþróttamaður…
Laxós ehf. hefur áætlanir um að byggja upp seiða- og matfiskaeldi á landi á Ólafsfirði. Um yrði að ræða áfangaskipta uppbyggingu á fiskeldisfjárfestingu í Ólafsfirði. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur tekið málið…
Alls voru 48.951 íslenskir ríkisborgarar með skráð lögheimili erlendis þann 1. desember 2022. Flestir voru skráðir í Danmörku eða alls 11.590 einstaklingar. Næst flestir eða 9.278 einstaklingar voru skráðir í…
Vélsleðafélag Ólafsfjarðar hefur óskað er eftir leyfi frá Fjallabyggð til að halda vélsleðakeppni í Ólafsfirði dagana 18.-19. febrúar næstkomandi. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt beiðni Vélsleðafélags Ólafsfjarðar um að halda þessa…
Gunnar Rúnar Ólafsson hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Akureyrar. Gunnar hefur verið starfandi varaslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Akureyrar frá árinu 2017. Gunnar er með MSc-gráðu í forystu og stjórnun með…
Haukur Sigurðsson forstöðumaður íþróttamannvirkja og Vinnuskóla Fjallabyggðar lét af störfum um síðustu áramót fyrir sveitarfélagið Fjallabyggð. Haukur starfaði sem forstöðumaður íþróttamannvirkja síðustu 29 ár, fyrst fyrir Ólafsfjarðarkaupstað og síðar Fjallabyggð.…
Sjúkrahúsið á Akureyri fékk mjög góðar umsagnir frá alþjóðlega faggildingarfyrirtækinu Det Norske Veritas (DNV-GL), sem nýverið lauk ítarlegri úttekt á þremur starfsemisþáttum sjúkrahússins. DNV er vottunaraðili alþjóðlegu vottunarinnar DNV GL…
Gul viðvörun á á Norðurlandi og víðar. Versnandi skilyrði eru á vegum víða á Norðurlandi og helstu fjallvegir lokaðir, þá er snjóþekja eða hálka víða og hvasst. Öxnadalsheiði var lokuð…
Víða á Dalvík má sjá merki þess að eitthvað mikið er um að vera. Nú er unnið að því að breyta Dalvík í bæinn Ennis í Alaska. Á Dalvík er…
Sr. Hildur Eir Bolladóttir hefur verið ráðin sóknarprestur við Akureyrarkirkju. Sr. Svavar A. Jónsson sem hefur verið sóknarprestur þar síðan árið 1999 lauk störfum sínum við kirkjuna um áramótin. Sr.…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti KA-2 á Kjarnafæðismótinu í dag. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. KA-2 er 2.flokkur KA og strákar fæddir frá árunum 2003-2007. Þjálfari 2. flokks KA er…
Veðurstofa Íslands hefur skráð 5 snjóflóð á Tröllaskaga í dag, og nokkur önnur síðustu daga. Nýjasta flóðið sem er skráð 14:40 í dag, en það var af stærðinni 2 og…
Miðvikudaginn 18. janúar kom tilkynning frá Cert-IS, netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, að mögulega væru óprúttnir aðilar komnir með fótfestu á netþjóni hjá Háskólanum á Akureyri. Viðbragðsaðilar voru strax ræstir út og…
Frá og með hausti 2023 munu Háskólinn á Akureyri og Háskólinn í Reykjavík bjóða upp á nám í iðnaðar- og orkutæknifræði á Norðurlandi. Námið er fullgilt tæknifræðinám við Háskólann í…
Klukkan 13:38 barst tilkynning til Lögreglunnar á Akureyri um að skíðalyfta í Hlíðarfjalli, Fjarkinn, hafi stöðvast og að um 20 manns væri í lyftunni. Óskað var eftir aðstoð björgunarsveitarinnar Súlur…
Snemma í gærmorgun var því gripið til þess ráðs að nota litlar sprengjur til að setja af stað snjóflóð í Hlíðarfjalli á Akureyri. Fjögur snjóflóð hlupu af stað og var…