Áramótabrennur í Fjallabyggð
Að vanda verða tvær áramótabrennur í Fjallabyggð á Gamlársdag. Áramótabrenna KF í Ólafsfirði verður kl. 20:00 við Ósbrekkusand. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Tinds við brennu. Áramótabrenna á Siglufirði verður sunnan við RARIK…