Gunnar og Kamilla leiðbeina Ungskáldum 2022 á Akureyri
Rithöfundarnir Gunnar Helgason og Kamilla Einarsdóttir eru leiðbeinendur í ritlistasmiðju Ungskálda 2022 sem haldin verður í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugardaginn 15. október. Hér er komið tilvalið tækifæri fyrir ungt fólk…