Innleiðing aðgerðaáætlunar um geðrækt, forvarnir og stuðning við börn og ungmenni
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, mun í haust hefja undirbúning að innleiðingu aðgerðaáætlunar um geðrækt, forvarnir og stuðning við börn og ungmenni í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Sú vinna…