Ný símanúmer hjá HSN í Fjallabyggð
Tekið hefur verið í notkun nýtt símkerfi og ný símanúmer hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Fjallabyggð. Nýtt aðalnúmer á Siglufirði er 432 4300 Beint númer á sjúkradeild er 432 4390 Nýtt…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Tekið hefur verið í notkun nýtt símkerfi og ný símanúmer hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Fjallabyggð. Nýtt aðalnúmer á Siglufirði er 432 4300 Beint númer á sjúkradeild er 432 4390 Nýtt…
Búið er að opna fyrir skráningu í Fjarðarhjólið og Fjarðarhlaupið 2022 sem haldið verður í Ólafsfirði dagana 5.-6. ágúst. Fjarðarhjólið verður haldið föstudaginn 5. ágúst kl 18:00 í Ólafsfirði. Hjólað…
Á morgun, fimmtudaginn 30. júní, kl. 17-18 verður ritsmiðja fyrir 12-14 ára börn í Ljóðasetrinu á Siglufirði. Þar verður farið í gegnum ýmsar æfingar í skapandi skrifum. Ungmenni eru hvött…
Sýning opnar í Ljóðasetrinu á morgun, fimmtudaginn 30. júní kl. 15.00. Um er að ræða verkefnið Barnamenning í Ljóðasetrinu á Siglufirði. Þar verða sýnd verk barna sem tóku þátt í…
Umfjöllun um leiki Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í vor og sumar verða í boði Siglufjarðar apóteks sem eru aðalstyrktaraðili. Siglufjarðar Apótek leggur mikla áherslu á að bjóða framúrskarandi og persónulega þjónustu og…
Frá vorinu 2022 hefur Ida Semey unnið að samsettri list, aðallega með textíl, akrýlmálningu, olíumálningu, auk annarra efna. Verkin endurspegla þrá hennar til að þróa nýjar leiðir í verkum sínum…
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að ráða Eyrúnu Sigþórsdóttur í starf sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar. Þetta kemur fram á vef Dalvíkurbyggðar. Eyrún er viðskiptafræðingur, með meistaragráðu í verkefnastjórnun og hefur starfað í sveitarstjórnamálum…
Niðurstaða í vígslubiskupskosningu á Hólum liggur fyrir. Sr. Gísli Gunnarsson, sóknarprestur í Glaumbæ, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, var kjörinn vígslubiskup og fékk hann 316 atkvæði eða 62,36% atkvæða. Sr. Þorgrímur Gunnar…
Golfklúbburinn Hamar (GHD) hefur sótt um styrki til Dalvíkurbyggðar til næstu fjögurra ára. Fyrir árin 2023-2026 óskar félagið eftir styrk uppá 130-145 milljónir sem dreifist á þessi fjögur ár. Félagið…
Núna eru 10 einbýlishús til sölu í Ólafsfirði og fjögur raðhús/parhús. Stærri einbýlishúsin eru í kringum 200 fm en minni í kringum 50-80 fm. Stærri húsinu kosta í kringum 30-35…
Dalvík/Reynir og HK mættust í 16 liða úrslitum í Mjólkurbikarnum í dag, en Dalvíkingar höfðu slegið út Þórsara í 32 liða og Völsung í 2. umferðinni, frábært hjá liðinu að…
Jónsmessumót KLM í golfi á Siglógolf á Siglufirði fór fram í gærkvöldi í frekar blautu veðri. Alls tóku 34 kylfingar þátt í mótinu og voru leiknar 9 holur. Boðið var…
Golfmót Kaffi Klöru var haldið á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í dag, en mótið var nú haldið í fimmta skiptið. Leikið var 9 holu Texas scramble mót og var ræst út…
Umfjöllun um leiki Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í vor og sumar verða í boði Siglufjarðar apóteks sem eru aðalstyrktaraðili. Siglufjarðar Apótek leggur mikla áherslu á að bjóða framúrskarandi og persónulega þjónustu og…
Stafræna umsókn um bráðabirgðaskírteini er nú að finna á Ísland.is en slík umsókn er fyrsta skrefið að því að hefja ökunám. Einstaklingar geta sótt um frá 16 ára aldri en…
Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um helgina, en von er á tveimur skemmtiferðaskipum um helgin til Siglufjarðar. Á laugardag kemur National Geographic Resolution, sem tekur 126 farþega og…
Sýnatökur vegna Covid 19 á Akureyri flytja mánudaginn 27. júní. Við slökkvistöðina á Akureyri, Árstíg 2 verður gámur með bílalúgu þar sem sýnatökur munu fara fram. Mánudaginn 27. júní verður…
Annað mót af 10 fór fram í gær í Berg mótaröðinni á Siglógolf á Siglufirði. Þrátt fyrir blautt veður undanfarið var mótið haldið og 18 kylfingar létu sig hafa það…
Stjórn vinstri grænna hvetur Sundsamband Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um bann við þátttöku trans kvenna á mótum sambandsins. Stjórnin minnir á að Ísland hafi verið öflug rödd mannréttinda…
Sýningaropnun Stefáns Jónssonar verður í Pálshúsi Ólafsfirði laugardaginn 25. júní kl. 14:00. Sýningin verður opin á opnunartíma Pálsshúss til 25. júlí 2022. Stefán Jónsson er íslenskur myndlistarmaður, fæddur á Akureyri…
Fyrsta golfmótið á Siglógolf var haldið um miðjan mánuðinn en það var Berg mótaröðin sem hét áður miðvikudagsmótaröðin. Alls eru þetta 10 mót og telja 5 bestu mótin til stiga.…
Eitt af fyrstu mótum sumarsins hjá GFB í Ólafsfirði var haldið föstudaginn 10. júní í tilefni Sjómannadagshelgarinnar. 17 kylfingar voru skráðir og kláruðu 16 kylfingar mótið. Ræst var út af…
Staða deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála hjá Fjallabyggð var auglýst í byrjun maí en alls bárust fjórar umsóknir um starfið. Tekin voru viðtöl við þrjá umsækjendur. Mögnum ráðningar sáu um ráðningarferlið…
Hin árlega Þjóðlagahátíð á Siglufirði verður haldin í 22. skiptið dagana 6.-10. júlí næstkomandi. Hún ber yfirskriftina Þýtur í stráum og sýnir gestum inn í heim tónlistar ólíkra landa og…
Dalvík/Reynir heimsótti Víði í Garði í dag í 8. umferð Íslandsmótsins í 3. deild karla í knattspyrnu. Sigur í þessum leik þýddi að toppsætið væri möguleiki fyrir annað hvort liðið.…
Í ár eru 40 ár eru síðan hjúkrunarheimilið Hornbrekka í Ólafsfirði hóf starfsemi sína og verður haldið upp á afmælið í haust. Stjórn Hornbrekku fundaði í síðustu viku og tóku…
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2022 opnar nú sýningu í byrjun júlí í Ráðhúsi Fjallabyggðar á verkum sem hún hefur unnið á undanförnum níu mánuðum. Sýningin opnar föstudaginn 1. júlí…
Covid-19 faraldurinn hefur verið á undanhaldi síðustu vikur en virðist nú vera að taka aftur við sér því um 200 ný smit eru nú að greinast daglega innanlands. Þrjátíu eru…